Fleiri fréttir

Sérsveitin fær fjóra nýja bíla og nýja búninga

Sérsveit ríkislögreglustjóra mun í vikunni taka í gagnið tvo nýja bíla af gerðinni Ford Police Interceptor. Alls fékk sérsveitin fjóra nýja bíla afhenta í byrjun árs og verða hinir tveir teknir í notkun síðar en á meðal þess sem þarf að setja upp í bílunum er sérsmíðaður vopnaskápur og talstöðvakerfi.

Rannsókn lögreglu að mestu lokið

Ólíklegt þykir að gæsluvarðhaldsúrskurði á hendur tveimur karlmönnum, sem grunaðir eru um alvarlega líkamsárás í Kjarnaskógi á föstudaginn langa, verði fullnýtt.

Sjötíu hælisleitendur sendir úr landi með vasapening

Hælisleitendur sem samþykkja sjálfir brottflutning frá Íslandi fá 23.000 krónur í vasapening þegar þeir eru sendir burt frá landinu. Útlendingastofnun nálgast að vera búin að fullnýta samning um brottflutning á fyrstu mánuðum ársins.

Ræninginn úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maðurinn, sem framdi í dag rán í apóteki Garðabæjar vopnaður öxi, var leiddur fyrir dómara á fimmta tímanum í dag. Lögregla fór fram á fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir honum.

Hús erlendra tungumála heitir Veröld, hús Vigdísar

Nýtt hús erlendra tungumála við Háskóla Íslands mun heita Veröld, hús Vigdísar. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, tilkynnti þetta í hádeginu í dag í hátíðarsal skólans en húsið verður formlega opnað á sumardaginn fyrsta.

Margra tíma bið eftir töskum

Dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum á Keflavíkurflugvelli í gær.

Sjá næstu 50 fréttir