Fleiri fréttir

Fjögurra mánaða fangelsi fyrir kannabisræktun

Þrítugur karlmaður var í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa staðið að stórri kannabisræktun í Hafnarfirði í fyrra.

Seinkun á öllu flugi Icelandair í kvöld

Öllum flugferðum Icelandair í kvöld hefur verið seinkað en ekki er búist við að fresta þurfi flugi, segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair.

Talinn hafa hótað manninum með byssu

Lögreglan og sérsveit ríkislögreglustjóra leita nú tveggja manna sem grunaðir eru um að hafa framið vopnað rán í Kauptúni í Garðabæ síðdegis.

Spá um storm ætlar að ganga eftir

Spá um storm og hríðarveður á fjallvegum virðist ætla að ganga eftir í öllum meginatriðum samkvæmt veðurfræðingi hjá Vegagerðinni.

Aukið eftirlit vegna tilrauna til að tæla börn upp í bíl

Karlmaður reyndi að lokka níu ára dreng upp í bíl til sín á Völlunum í Hafnarfirði í gær. Níu slík tilvik hafa komið upp á höfuðborgarsvæðinu á síðustu fjórum vikum og þar af fimm í Hafnarfirði. Faðir drengsins segir hann hafa brugðist hárrétt við.

Segir veggjöld besta kostinn

Fyrrverandi samgönguráðherra, Kristján Möller, segir veggjöld besta kostinn í stöðunni til að fjármagna vegaframkvæmdir.

Blindur vann bæði stórmótin í skák

Paulus Napatog, blindur grænlenskur piltur, hefur farið á kostum á skákhátíð Hróksins og Kalak í liðinni viku en hann vann bæði stórmót hátíðarinnar.

Fór úr lögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr Minden

Landhelgisgæslan hefur hætt afskiptum af fjársjóðsleitarskipinu Seabed Constructor og skipið er farið úr efnahagslögsögunni án þess að taka með sér verðmæti úr flaki þýska skipsins Minden. Óvíst er hvenær það snýr aftur en það getur ekki hafið leit að nýju án leyfis Umhverfisstofnunar.

Maður frá Íslandi stunginn í Amsterdam

Ráðist var á þrítugan karlmann, sem búsettur er á Íslandi, í Amsterdam í gærkvöldi. Hann er þar staddur í fríi. Maðurinn er ekki alvarlega særður.

Sjá næstu 50 fréttir