Fleiri fréttir

Rændi Teslu með snjallsímanum einum saman

21 árs gamall karlmaður í Minnesota í Bandaríkjunum hefur verið handtekinn grunaður um þjófnað á Tesla Model 3 bíl sem var til sýnis í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Minneapolis.

Sjáðu hvernig Vaðlaheiðargöng líta út í dag

Um 70 manns vinna nú hörðum höndum að því að ljúka framkvæmdum við Vaðlaheiðargöngin. Verklok eru áætluð 30. nóvember næstkomandi og segir framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga að mikilvægt hafi verið að festa niður dagsetningu verkloka.

Handtóku mann á brókinni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af nokkrum ofurölvi aðilum í gær og í nótt.

Minnst 25 dánir og ótti um uppskerubrest

Yfirvöld Filippseyja vinna nú hörðum höndum að því að taka saman dauðsföll og skemmdir í kjölfar fellibylsins Mangkhut sem fór þar yfir fyrr um helgina.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Móðir drengs sem fæddist með klofinn góm hefur fengið ítrekaða neitun um niðurgreiðslu hjá Sjúkratryggingum Íslands þar sem meinið sést ekki utan á honum.

Sjö látnir vegna Flórens

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að neyðarástand ríki í Norður Karólínuríki vegna hitabeltisstormsins Flórens sem gengur þar yfir.

Páfinn sendi mafíunni tóninn

Frans páfi er nú staddur á Sikiley á Ítalíu þar sem hann heiðraði prest sem myrtur var af mafíunni fyrir 25 árum.

Gæsluvarðhald Sveins Gests staðfest

Sveinn var dæmdur í sex ára fangelsi í desember í fyrra fyrir alvarlega líkamsárás sem leiddi til dauða Arnar Jónssonar aspar í Mosfellsdal í fyrra.

Að fórna öllu fyrir málstaðinn

Colin Kaepernick, leikstjórnandinn fyrrverandi, hefur enn á ný vakið mikið umtal í Bandaríkjunum. Auglýsingaherferð hans fyrir Nike kyndir undir mótmælum hans gegn kynþáttafordómum á ný og fyrirtækið malar gull á herferðinni.

Stal rafmagni fyrir 270 þúsund

Karlmaður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða í vikunni dæmdur í þrjátíu daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að stela rafmagni frá Orkubúi Vestfjarða (OV).

Minnisleysi lögreglu og sakborninga rætt í gær

Upphaf Guðmundarmáls var rætt í Hæstarétti í gær. Rannsakendur málsins muna ekki hvað hleypti því af stað. Talið að refsifangi hafi fengið frelsi gegn því að vísa á sakborninga.

Flórens nú flokkuð sem hitabeltisstormur

Að minnsta kosti fjórir eru látnir eftir að fellibylurinn Flórens gekk yfir austurströnd Bandaríkjanna fyrr í dag. Yfir 600.000 heimili eru án rafmagns og byggingar hafa hrunið til grunna.

Sjá næstu 50 fréttir