1 Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson Skoðun
Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Steinar Karl Hlífarsson, sviðsstjóri aksturssviðs, segir aðstæður verulega krefjandi fyrir akstur Strætó í dag. Vagnar hafi setið fastir í umferð vegna vanbúinna bíla. Hann segir allt að fjóra vagna fasta í snjó og dráttarbíll strætó hafi verið nýttur til að losa bílana í dag. Veður
Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Rússinn Islam Makhachev er í hópi þeirra bardagakappa sem vilja fá að sýna sig fyrir framan Donald Trump Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu. Sport
Aldrei of seint að prófa sig áfram „Þegar ég klæði mig í liti líður mér eins og ég sé að fara í búning,“ segir fatahönnuðurinn Thelma Gunnarsdóttir. Tískan hefur gríðarleg áhrif á daglegt líf Thelmu sem er einn af eigendum íslenska tískumerkisins Suskin og starfar í Andrá Reykjavík. Tíska og hönnun
„Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Í síðasta þætti af Kviss mættust tvö hörku lið í sextán liða úrslitum. KA og ÍR. Í lið KA mættur þeir Patrekur Jaime og Binni Glee sem hafa báðir mætt áður fyrir hönd félagsins. Jón Gnarr og Sverrir Þór Sverrisson voru fyrir hönd ÍR-inga. Kviss
Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Advania hefur sameinað þjónustuupplifun og markaðsmál undir einn hatt og mun Anita Brá Ingvadóttir veita sviðinu forstöðu. Starfar hún á nýstofnuðu sviði fjármála, mannauðs og samskipta. Viðskipti innlent
Uppfylla þarf stíf skilyrði eigi að heimila samruna aðeins á grunni hagræðingar Hagræðing og samlegðaráhrifin sem af því hlýst hafa verið meðal helstu röksemda fyrir mögulegum samrunum fyrirtækja síðustu misseri, meðal annars í landbúnaði og á fjármálamarkaði, en sönnunarbyrðin í slíkri hagræðingarvörn sem hvílir á samrunaaðilum er þung, að sögn stjórnanda hjá Samkeppniseftirlitinu. Fá fordæmi eru sögð liggja fyrir í evrópskum samkeppnisrétti að samrunar séu heimilaðir með vísun í hagræðingarvörn þegar gögn málsins benda til að þeir myndu hafa skaðleg áhrif á neytendur og samkeppni. Innherji
„Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Október er alþjóðlegur netöryggismánuður um allan heim. Núna er því rétti tíminn fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga til að huga að netöryggismálum og uppfæra þekkingu sína og vinnuferla. Samstarf