7 Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Faðir á leikskólanum Múlaborg er sleginn vegna meints kynferðisbrots gegn barni í skólanum. Hann gagnrýnir Reykjavíkurborg fyrir seinagang í upplýsingagjöf og biður fjölmiðla um að vanda sig í umfjöllun um málið. Samkvæmt heimildum fréttastofu var starfsmaðurinn í sérstöku eftirliti í skólanum á síðasta ári vegna hegðunar sinnar. Innlent
Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Keflvíkingar eru búnir að styrkja sig inn í teig fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti
Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Vigdís Jakobsdóttir hefur verið ráðin verkefna – og viðburðastjóri menningarmála í Kópavogi. Menning
Ísland í dag - Arngrímur og Þóra voru frægustu flughjón Íslands Þau Arngrímur Jóhannsson og Þóra Guðmundsdóttir voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau - eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. Í Íslandi í dag rifjar Kristján Már Unnarsson upp þætti úr flugferli þeirra, með Þóru á heimili hennar í Mosfellsbæ og með Arngrími á Akureyrarflugvelli. Ísland í dag
Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Arctic Adventures þar sem tveir nýir framkvæmdastjórar hafa tekið til starfa, það Gunnar Hafsteinsson og Lina Zygele. Viðskipti innlent
Gengi Alvotech tók dýfu með óvæntum söluþrýstingi eftir uppgjör yfir spám Þrátt fyrir að uppgjör Alvotech á öðrum fjórðungi hafi á flesta mælikvarða verið talsvert yfir spám greinenda tók gengi bréfa félagsins væna dýfu fljótlega eftir að markaðir opnuðu daginn eftir. Mikið framboð af bréfum til sölu kom þá inn á markaðinn í gegnum erlendar fjármálastofnanir. Innherji
Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Sjónvarpsapp Sýnar er nú aðgengilegt í Samsung sjónvörpum. Með appinu geta viðskiptavinir nálgast allt sjónvarpsefni Sýnar í sjónvarpinu án aukatækja. Samstarf