Vísir

Mest lesið á Vísi



Ísland í dag - Þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili

Það þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili. Hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur tekið nokkrar íbúðir og endurhannað frá grunni. Og Auður er einn af flottustu innanhússarkitektum landsins. Hún hefur einnig verið brautryðjandi í íslenskum hönnunarheimi þar sem hún hefur leitt saman íslenska hönnuði og fyrirtæki. Og nú er Auður sjálf með gríðarlega spennandi hönnunarfyrirtæki insula-reykjavik.is. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði nýjustu íbúð Auðar sem hún hefur alveg innréttað frá grunni en þar sést vel að ekki þarf stóra íbúð til þess að búa mjög skemmtilega í fallegu umhverfi.

Ísland í dag

Fréttamynd

Hluti al­mennings og fyrir­tækja á erfiðara með að standa í skilum en áður

Þótt almenn vanskil hafi fremur farið lækkandi að undanförnu þá eru merki um að hluti einstaklinga og fyrirtækja eigi um erfiðara um vik að standa í skilum, samkvæmt hátíðnigögnum frá innheimtufyrirtækinu Motus, á sama tíma og vextir Seðlabankans fara lækkandi. Vanskil heimila eru samt enn nokkuð minni en þau voru almennt að mælast fyrir heimsfaraldurinn.

Innherji