4 Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun
Matvælaverð hefur nær þrefaldast frá stofnun Viðskiptaráðs! Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Skoðun
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun
Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Einn er látinn og annar alvarlega slasaður eftir eldsvoða í fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur í morgun. Sprenging varð inni í kjallaraíbúð en eldsupptök eru enn óþekkt. Við sjáum myndir frá vettvangi og ræðum við slökkvilið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Innlent
„Þjáning í marga daga“ „Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir tap liðsins gegn Fram í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti
Kim „loksins“ útskrifuð Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian er útskrifuð eftir sex ár í lögfræðinámi. Kim fagnaði áfanganum með nánustu fjölskyldu og vinum í garðinum heima hjá sér í Beverly Hills í gær. Lífið
Ísland í dag - Þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili Það þarf ekki stóra íbúð til að vera með töff heimili. Hönnuðurinn og innanhússarkitektinn Auður Gná Ingvarsdóttir hefur tekið nokkrar íbúðir og endurhannað frá grunni. Og Auður er einn af flottustu innanhússarkitektum landsins. Hún hefur einnig verið brautryðjandi í íslenskum hönnunarheimi þar sem hún hefur leitt saman íslenska hönnuði og fyrirtæki. Og nú er Auður sjálf með gríðarlega spennandi hönnunarfyrirtæki insula-reykjavik.is. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði nýjustu íbúð Auðar sem hún hefur alveg innréttað frá grunni en þar sést vel að ekki þarf stóra íbúð til þess að búa mjög skemmtilega í fallegu umhverfi. Ísland í dag
Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Brynja Þrastardóttir hefur verið ráðin í starf yfirmanns markaðseftirlits Nasdaq Iceland en hún tekur við starfinu af Baldvini Inga Sigurðssyni sem hefur horfið til annarra starfa. Viðskipti innlent
Hluti almennings og fyrirtækja á erfiðara með að standa í skilum en áður Þótt almenn vanskil hafi fremur farið lækkandi að undanförnu þá eru merki um að hluti einstaklinga og fyrirtækja eigi um erfiðara um vik að standa í skilum, samkvæmt hátíðnigögnum frá innheimtufyrirtækinu Motus, á sama tíma og vextir Seðlabankans fara lækkandi. Vanskil heimila eru samt enn nokkuð minni en þau voru almennt að mælast fyrir heimsfaraldurinn. Innherji
Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat Fæða ungbarna er undirstaða heilbrigðis og þroska um alla ævi og því skiptir miklu máli að foreldrar gefi börnum sínum næringaríkan mat og eins lausan við aukaefni og hægt er eins og næringafræðingar mæla almennt með. Lífið samstarf