Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Útlit er fyrir tíðindalítið veður á landinu í dag þar sem áttin verður breytileg – gola eða kaldi – og víða bjart. Líkur á einhverjum éljum við ströndina. Veður
Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Mohamed Salah ætti ekki að yfirgefa Liverpool í janúarglugganum. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Rauða hersins. Enski boltinn
Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. Lífið
Man. Utd. - Bournemouth 4-4 Mörkin úr leik Manchester United og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn
Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Aton hefur ráðið Sif Jóhannsdóttur sem nýjan framkvæmdastjóra fyrirtækisins og tekur hún við um áramótin. Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
Síminn að ganga frá kaupum á öllu hlutafé Opinna Kerfa Stjórnendur Símans halda áfram að leita tækifæra til frekari vaxtar samstæðunnar og eru núna langt komnir með að ganga frá kaupum á upplýsingatæknifyrirtækinu Opnum Kerfum sem er að meirihluta í eigu framtakssjóðs hjá VEX. Innherji
Þroskuð húð fær aukinn ljóma Hyaluron Filler + Elasticity húðvörulínan gefur þroskaðri húð aukinn ljóma og dregur úr sýnilegum öldrunarblettum. Lífið samstarf