Bítið - Fatlaðir fara á torfæruhjólastólum upp á Esjuna um helgina

Örygg­is­miðstöðin hyggst um helg­ina aðstoða 24 ein­stak­linga sem glíma við fötl­un eða veikindi að kom­ast upp Esju, en fyr­ir­tækið fagn­ar um þess­ar mund­ir 20 ára af­mæli. Ómar Örn Jónsson frá Öryggismiðstöðinni og Bergur Þorri Benjamínsson varaformaður Sjálfsbjargar mættu til okkar í spjall.

1573
07:34

Vinsælt í flokknum Bítið