Brýnt að endurskoða frystingu á framlögum

Ellefu manns og þar af sex börn, sem hópur íslenskra sjálfboðaliða aðstoðaði yfir landamærin frá Gaza til Egyptalands, lentu á Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag. Vonir standa til þess að hægt verði að aðstoða sautján til viðbótar úr hópi dvalarleyfishafa yfir landamærin á næstu dögum.

78
04:28

Vinsælt í flokknum Fréttir