Önnur umræða um hlutdeildarlánin

Nú stendur yfir önnur umræða um frumvarp félagsmálaráðherra um hlutdeildarlán á Alþingi. Lánin eru á sérkjörum og eru ætluð þeim sem eru að kaupa húsnæði í fyrsta skipti eða þeim sem ekki hafa átt íbúðarhúsnæði í fimm ár með laun undir tilteknum mörkum.

13
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir