Fleiri fréttir „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27.8.2018 09:00 Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. 27.8.2018 06:00 Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna. 26.8.2018 20:00 Keyptu á KFC fyrir 3 milljarða Alls nam vörusala keðjunnar tæpum 3,1 milljarði króna í fyrra og jókst hún um sex prósent á milli ára. 25.8.2018 10:00 Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. 24.8.2018 15:28 Bláa Lónið meðal hundrað bestu staða heims Nýtt hótel og heilsulind Bláa Lónsins er einn af hundrað bestu stöðum heimsins Samkvæmt Time Magazine. Um er að ræða úttekt sem Time er að gera í fyrsta sinn. 24.8.2018 15:01 Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). 24.8.2018 06:00 Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00 BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00 Hafa brugðist vel við tilboði WOW air Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að salan hafi gengið vel í dag. 23.8.2018 17:17 Fundu reikning Magnúsar í Danmörku sem enginn vissi um Þrotabú United Silicon höfðaði fyrr í mánuðinum annað skaðabótamál á hendur Magnúsi Ólafi Garðssyni, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, fyrir fjársvik. 23.8.2018 13:22 Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. 23.8.2018 10:11 Halldór nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild HR Halldór Guðfinnur Svavarsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. 23.8.2018 09:28 2,3 milljarða króna þrot verktaka Fyrirtækið KNH ehf. var umsvifamikið á árunum fyrir efnahagshrun og kom að því að reisa snjóflóðavarnir á Ísa- firði og Bíldudal. Stærsti verkkaupi fyrirtækisins var Vegagerðin. 23.8.2018 06:22 Samdi um 286 milljóna króna kröfur Gjaldþrotaskiptum á búi Guðmundar Þórs Gunnarssonar, fyrrverandi viðskiptastjóra á útlána- sviði Kaupþings banka hf. á Íslandi, lauk með því að nauðasamningar náðust. 23.8.2018 06:18 Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. 23.8.2018 05:00 Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. 22.8.2018 23:22 Origo tapar 11 milljónum á fyrri árshelming Origo hagnaðist um 15 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi og tapaði 11 milljónum á fyrri árshelming. 22.8.2018 21:18 S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. 22.8.2018 10:00 Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. 22.8.2018 07:30 Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. 22.8.2018 06:52 Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. 22.8.2018 06:39 Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. 22.8.2018 06:25 Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. 22.8.2018 06:14 Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. 22.8.2018 05:59 Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. 22.8.2018 05:55 Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. 22.8.2018 05:51 Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. 22.8.2018 05:39 Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. 22.8.2018 05:00 Hlutabréf Skeljungs rjúka upp eftir jákvæða afkomuviðvörun Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um 8,75 prósent í 488 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 21.8.2018 11:31 Rekstrarhagnaður Reita eykst Rekstrarhagnaður Reita á fyrri árshelmingi samanborið við sama tímabil 2017 jókst um 3,6 prósent og nam 3.731 milljón króna. 21.8.2018 05:00 Vöruhalli jókst á síðasta ári Vöruskiptin á síðasta ári voru neikvæð um 176,5 milljarða króna en árið áður voru þau neikvæð um 108,2 milljarða. Hagstofan hefur birt endanlegar tölur fyrir árið 2017. 20.8.2018 05:00 Segir brýnt að sameina FME og Seðlabankann Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að sú staðreynd að Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands séu enn tvær aðgreindar, sjálfstæðar stofnanir sé vísbending um að Íslendingar hafi ekki dregið rétta lærdóma af banka- og gjaldeyrishruninu 2008. Í fjórum skýrslum sérfræðinga, sem hafa komið út á síðustu árum, er mælt með sameiningu þessara stofnana. 18.8.2018 21:15 Margrét nýr forstjóri Nova Margrét var áður aðstoðarforstjóri Nova og hefur verið einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins allt frá stofnun, að því er segir í tilkynningu. 17.8.2018 10:02 Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17.8.2018 07:00 Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. 17.8.2018 07:00 Toyota á Íslandi jók hagnað sinn um 64 prósent Toyota á Íslandi hagnaðist um ríflega 1.133 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 64 prósent frá fyrra ári . 16.8.2018 05:51 Olíukostnaður fjórðungur af tekjum WOW Air Hærra olíuverð er meginskýringin á versnandi afkomu WOW air. Verð á flugeldsneyti hækkaði um 36 prósent á fyrri helmingi ársins en ólíkt evrópskum keppinautum ver félagið ekki eldsneytiskaup sín. 16.8.2018 05:00 Sigla beint til Póllands og Litháens með makríl Eimskip mun hefja siglingar beint til Gdynia í Póllandi og Klaipeda í Litháen, en siglingarnar verða tímabundnar og standa yfir á meðan makrílvertíðin stendur yfir. 15.8.2018 22:39 Wow Air á fáar veðhæfar eignir og eigið fé hefur rýrnað hratt Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, er um þessar mundir á fundaferð um Evrópu til að kynna Wow Air fyrir fjárfestum í tengslum við skuldabréfaútboð hjá Pareto Securities. Wow Air hyggst sækja sér allt að tólf milljarða króna með útgáfu nýrra skuldabréfa. 15.8.2018 14:44 Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. 15.8.2018 06:15 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15.8.2018 06:00 Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. 15.8.2018 06:00 WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. 15.8.2018 05:00 Keypti 60 prósenta hlut í Sports Direct á Íslandi fyrir 345 milljónir króna Breska íþróttavörukeðjan Sports Direct keypti 60 prósenta hlut í Rhapsody Investments, móðurfélagi verslunar Sports Direct í Kópavogi, fyrir 2,5 milljónir breskra punda eða sem jafngildir um 345 milljónum króna. 15.8.2018 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27.8.2018 09:00
Ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára Íslenska ríkið mun geta gefið út skuldabréf til lengri tíma en 25 ára verði frumvarp sem fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur samið að lögum. 27.8.2018 06:00
Wow Air segir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um að kenna Upplýsingafulltrúi WOW Air hafnar því að rangar upplýsingar um Icelandair komi fram í viðbótarskjölum við útboðskynningu WOW í gær. Hún kennir óljósri upplýsingagjöf Icelandair um rangan samanburð á einingakostnaði félaganna. 26.8.2018 20:00
Keyptu á KFC fyrir 3 milljarða Alls nam vörusala keðjunnar tæpum 3,1 milljarði króna í fyrra og jókst hún um sex prósent á milli ára. 25.8.2018 10:00
Hringbraut og Nútíminn sek um duldar auglýsingar Sjónvarpsstöðin sektuð en vefmiðillinn sleppur við sekt. 24.8.2018 15:28
Bláa Lónið meðal hundrað bestu staða heims Nýtt hótel og heilsulind Bláa Lónsins er einn af hundrað bestu stöðum heimsins Samkvæmt Time Magazine. Um er að ræða úttekt sem Time er að gera í fyrsta sinn. 24.8.2018 15:01
Bannað að hefta vefverslun á EES Ný reglugerð ESB, sem verður innleidd 2. desember næstkomandi, gerir seljendum vöru og þjónustu skylt að veita öllum neytendum rétt til viðskipta á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). 24.8.2018 06:00
Hagnaður Lýsis dróst saman um 90 prósent Hagnaður Lýsis nam 41,6 milljónum króna á síðasta ári og dróst saman um ríflega 90 prósent frá fyrra ári þegar hann var 537 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00
BL hagnast um 1,4 milljarða Bílaumboðið BL hagnaðist um 1.378 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýjum ársreikningi félagsins. 24.8.2018 06:00
Hafa brugðist vel við tilboði WOW air Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að salan hafi gengið vel í dag. 23.8.2018 17:17
Fundu reikning Magnúsar í Danmörku sem enginn vissi um Þrotabú United Silicon höfðaði fyrr í mánuðinum annað skaðabótamál á hendur Magnúsi Ólafi Garðssyni, stofnanda og fyrrverandi forstjóra United Silicon, fyrir fjársvik. 23.8.2018 13:22
Margir mánuðir síðan ákveðið var að bjóða upp á tilboðin Þannig sé ekki um að ræða viðbrögð við fjárhagsstöðu fyrirtækisins, sem mikið hefur verið fjallað um að undanförnu. 23.8.2018 10:11
Halldór nýr prófessor við tækni- og verkfræðideild HR Halldór Guðfinnur Svavarsson hefur hlotið framgang í stöðu prófessors við tækni- og verkfræðideild Háskólans í Reykjavík. 23.8.2018 09:28
2,3 milljarða króna þrot verktaka Fyrirtækið KNH ehf. var umsvifamikið á árunum fyrir efnahagshrun og kom að því að reisa snjóflóðavarnir á Ísa- firði og Bíldudal. Stærsti verkkaupi fyrirtækisins var Vegagerðin. 23.8.2018 06:22
Samdi um 286 milljóna króna kröfur Gjaldþrotaskiptum á búi Guðmundar Þórs Gunnarssonar, fyrrverandi viðskiptastjóra á útlána- sviði Kaupþings banka hf. á Íslandi, lauk með því að nauðasamningar náðust. 23.8.2018 06:18
Framleiðendur grípa til verðhækkana Ölgerðin og Coca Cola á Íslandi hafa nýverið hækkað verð. Forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands segir að almennt séð eigi iðnaður á Íslandi undir högg að sækja vegna síhækkandi kostnaðar. 23.8.2018 05:00
Útsala WOW Air hefst á morgun Flug WOW Air munu vera á allt að 40% afslætti á morgun fram að 27. ágúst. 22.8.2018 23:22
Origo tapar 11 milljónum á fyrri árshelming Origo hagnaðist um 15 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi og tapaði 11 milljónum á fyrri árshelming. 22.8.2018 21:18
S4S keypti allt hlutafé í Ellingsen fyrir tæpar 250 milljónir króna Verslunarrisinn S4S keypti allt hlutafé í útivistarversluninni Ellingsen fyrir tæpar 246 milljónir króna, að því er fram kemur í nýbirtum ársreikningi félagsins fyrir síðasta ár. 22.8.2018 10:00
Verðmæti útflutnings sjávarafurða dróst saman Útflutningsverðmæti sjávarafurða á síðasta ári var um 197 milljarðar króna sem er um fimmtán prósenta samdráttur frá fyrra ári. 22.8.2018 07:30
Lagardére á Íslandi velti 3,8 milljörðum Lagardére á Íslandi, sem rekur veitingastaði og sælkeraverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar, hagnaðist um 248 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 36 prósent frá fyrra ári þegar hann var um 182 milljónir króna. 22.8.2018 06:52
Copley í stjórn Steinhoff Paul Copley, forstjóri Kaupþings, mun hafa nóg fyrir stafni á næstunni en hann var í liðinni viku skipaður í stjórn Steinhoff, suðurafríska smásölurisans sem hefur riðað til falls á undanförnum mánuðum vegna bókhaldshneykslis. 22.8.2018 06:39
Sjávarsýn hagnaðist um 420 milljónir í fyrra Sjávarsýn, fjárfestingarfélag Bjarna Ármannssonar, hagnaðist um 419 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi félagsins. 22.8.2018 06:25
Arnarlax á leið í norsku kauphöllina Arnarlax hefur tryggt sér tólf prósenta hlutafjáraukningu að virði 2,6 milljarðar íslenskra króna en hún hefur í för með sér að fyrirtækið verði skráð á hlutabréfamarkað í Noregi innan tveggja ára. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður segir mikil vaxtartækifæri fyrir hendi. 22.8.2018 06:14
Fá að nota vörumerki Icelandic til næstu sjö ára Stjórnendur High Liner Foods, stærsta sjávarútvegsfélags í Norður-Ameríku, hafa endurnýjað samning við vörumerkjafélagið Icelandic Trademark Holding um nýtingarrétt á vörumerkinu "Icelandic Seafood“ til næstu sjö ára. 22.8.2018 05:59
Hagnaður Brims 1,9 milljarðar Brim, útgerðarfélag bræðranna Guðmundar og Hjálmars Kristjánssona, hagnaðist um 1.915 milljónir króna í fyrra, samkvæmt nýbirtum ársreikningi. 22.8.2018 05:55
Verksmiðjurnar tæmdar og vélbúnaðurinn seldur Prentsmiðjan Oddi hefur selt allan vélbúnaðinn í verksmiðjum Plastprents og Kassagerðarinnar úr landi. Kaupendur eru prentsmiðj- ur í Bandaríkjunum og Afríku. 22.8.2018 05:51
Selt tæplega helming bréfa sinna í Arion Stoðir hafa minnkað við sig í Arion banka eftir að bankinn var skráður á markað í júní. Félagið á nú 0,37 prósenta hlut í bankanum. Snæból, í eigu Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, hefur nær fjórfaldað hlut sinn. 22.8.2018 05:39
Skúli stendur keikur Skúli Mogensen segir ekkert plan b ef skuldabréfaútboð WOW air heppnast ekki. Hann hefur fulla trú á að útboðið klárist. Spurningin sé aðeins um kjör. Útlit er fyrir að þriðji ársfjórðungur verði sá næstbesti í sögu félagsins. 22.8.2018 05:00
Hlutabréf Skeljungs rjúka upp eftir jákvæða afkomuviðvörun Hlutabréf í Skeljungi hafa hækkað um 8,75 prósent í 488 milljón króna viðskiptum það sem af er degi. 21.8.2018 11:31
Rekstrarhagnaður Reita eykst Rekstrarhagnaður Reita á fyrri árshelmingi samanborið við sama tímabil 2017 jókst um 3,6 prósent og nam 3.731 milljón króna. 21.8.2018 05:00
Vöruhalli jókst á síðasta ári Vöruskiptin á síðasta ári voru neikvæð um 176,5 milljarða króna en árið áður voru þau neikvæð um 108,2 milljarða. Hagstofan hefur birt endanlegar tölur fyrir árið 2017. 20.8.2018 05:00
Segir brýnt að sameina FME og Seðlabankann Ásgeir Jónsson dósent í hagfræði við Háskóla Íslands segir að sú staðreynd að Fjármálaeftirlitið og Seðlabanki Íslands séu enn tvær aðgreindar, sjálfstæðar stofnanir sé vísbending um að Íslendingar hafi ekki dregið rétta lærdóma af banka- og gjaldeyrishruninu 2008. Í fjórum skýrslum sérfræðinga, sem hafa komið út á síðustu árum, er mælt með sameiningu þessara stofnana. 18.8.2018 21:15
Margrét nýr forstjóri Nova Margrét var áður aðstoðarforstjóri Nova og hefur verið einn af lykilstjórnendum fyrirtækisins allt frá stofnun, að því er segir í tilkynningu. 17.8.2018 10:02
Sex vilja setjast í formannsstól Sex gefa kost á sér í formannskjöri hjá Neytendasamtökunum. Framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær. Ný forysta verður kosin á þingi samtakanna í október. 17.8.2018 07:00
Ellefu vikna bið eftir gjaldskrá póstsins Íslandspósti bar að senda Póst- og fjarskiptastofnun nýja gjaldskrá fyrir ellefu vikum. Gjaldskráin er nú til meðferðar hjá stjórnvaldinu. 17.8.2018 07:00
Toyota á Íslandi jók hagnað sinn um 64 prósent Toyota á Íslandi hagnaðist um ríflega 1.133 milljónir króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 64 prósent frá fyrra ári . 16.8.2018 05:51
Olíukostnaður fjórðungur af tekjum WOW Air Hærra olíuverð er meginskýringin á versnandi afkomu WOW air. Verð á flugeldsneyti hækkaði um 36 prósent á fyrri helmingi ársins en ólíkt evrópskum keppinautum ver félagið ekki eldsneytiskaup sín. 16.8.2018 05:00
Sigla beint til Póllands og Litháens með makríl Eimskip mun hefja siglingar beint til Gdynia í Póllandi og Klaipeda í Litháen, en siglingarnar verða tímabundnar og standa yfir á meðan makrílvertíðin stendur yfir. 15.8.2018 22:39
Wow Air á fáar veðhæfar eignir og eigið fé hefur rýrnað hratt Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, er um þessar mundir á fundaferð um Evrópu til að kynna Wow Air fyrir fjárfestum í tengslum við skuldabréfaútboð hjá Pareto Securities. Wow Air hyggst sækja sér allt að tólf milljarða króna með útgáfu nýrra skuldabréfa. 15.8.2018 14:44
Fjártækniklasa komið á fót Nýr klasi fyrir fjártæknifyrirtæki hefur starfsemi í haust og gera stofnendur hans ráð fyrir tugum aðildarfyrirtækja. 15.8.2018 06:15
Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15.8.2018 06:00
Costa áformar að opna á Íslandi Kaffihúsakeðjan, sem er sú næststærsta í heiminum, áformar að opna á Íslandi. 15.8.2018 06:00
WOW air í milljarða skuldabréfaútboð Pareto hefur umsjón með 6 til 12 milljarða skuldabréfafjármögnun sem á að klárast í ágúst. Fjárfestafundir hefjast í vikunni. Útgáfan hugsuð sem brúarfjármögnun fram að skráningu á hlutabréfamarkað innan 18 mánaða. 15.8.2018 05:00
Keypti 60 prósenta hlut í Sports Direct á Íslandi fyrir 345 milljónir króna Breska íþróttavörukeðjan Sports Direct keypti 60 prósenta hlut í Rhapsody Investments, móðurfélagi verslunar Sports Direct í Kópavogi, fyrir 2,5 milljónir breskra punda eða sem jafngildir um 345 milljónum króna. 15.8.2018 05:00