Viðskipti innlent

Origo tapar 11 milljónum á fyrri árshelming

Bergþór Másson skrifar
Finnur Oddsson, forstjóri Origo.
Finnur Oddsson, forstjóri Origo. Origo

Upplýsingatæknifyrirtækið Origo tapaði 11 milljónum króna á fyrri árshelming 2018. Á öðrum ársfjórðungi nam heildarhagnaður 15 milljónum króna og heildarsala á vörum og þjónustu nam 3,7 milljónum króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

„Afkoma Origo og dótturfélaga var mun betri á öðrum ársfjórðungi en þeim fyrsta og heldur betri en á sama tímabili í fyrra. Tekjur vaxa aftur hjá okkur eftir tekjusamdrátt á fyrsta fjórðungi og framlegð hefur batnað. Rekstur samstæðu og allra helstu eininga hefur styrkst eftir því sem liðið hefur á árið, í samræmi við áætlanir og hagræðingarvinnu,“ segir Finnur Oddsson forstjóri Origo.

EBIDTA félagsins nam 235 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi og hækkar um 11% á milli ára. EBIDTA á fyrri árshelmingi nam 336 milljónum króna.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.