Fleiri fréttir

Rútufyrirtækin þurfa að skipta um gír

Framkvæmdastjórar Kynnisferða og Gray Line segja útlit fyrir talsverða hagræðingu hjá rútufyrirtækjum. Dósent í hagfræði segir hærra gengi krónunnar hægja á vexti ferðaþjónustunnar.

Stefano M. Stoppani forstjóri Creditinfo Group

Stefano M. Stoppani hefur tekið við sem nýr forstjóri Creditinfo Group en hann tekur við starfinu af Reyni Grétarssyni sem verður þó áfram starfandi stjórnarformaður félagsins.

Milljarða jörð til sölu

Jörðin Neðri-Dalur í Biskupstungum er komin í söluferli hjá fasteignasölunni Stakfelli og er ásett verð 1,2 milljarðar króna.

Íslandsmet í sölu hjólhýsa

Sala hjólhýsa hefur aukist um 70 prósent milli ára. Fleiri hjólhýsi voru skráð á fyrri helmingi ársins en á sama tímabili árið 2008. Fellihýsasala er nær engin.

Svipmynd Markaðarins: Alæta á tónlist og á kafi í hestamennsku

Ingibjörg Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skemmtigarðsins í Grafarvogi, er alæta á tónlist og er á kafi í hestamennsku. Hún hefur setið í stjórn FKA og vann áður í heilbrigðisgeiranum. Ingibjörg situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins.

Glöggt er gests augað

Áhugavert var að sjá greiningu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á íslenskum ferðamannaiðnaði. Sjóðurinn virðist einkum þakka íslensku ferðamannasprengjunni, eldgosinu í Eyjafjallajökli og þeirri miklu markaðssetningu sem fylgdi í kjölfarið.

Dýrara að búa í eigin húsnæði

Á síðustu tólf mánuðum hefur kostnaður við að búa í eigin húsnæði hækkað um 23 prósent og hækkaði um 1,2 prósent milli mánaða í júní.

Costco-bensínið er lyfleysa

Hinn meinti eldsneytissparnaður sem kaupendur Costco-bensíns greina frá á samfélagsmiðlum er tilkominn vegna annarra þátta en eldsneytisins sjálfs.

35 manns sagt upp störfum

Yfir 300 starfsmenn munu starfa hjá Arctic Adventures og dótturfélögum eftir kaup á Extreme Iceland en um 35 starfsmönnum verður sagt upp störfum í tengslum við þau.

Arnarlax gerir ráð fyrir 2,3 milljarða hagnaði

Fiskeldisfyrirtækið Arnarlax tapaði hátt í 500 milljónum á fyrsta fjórðungi ársins en stefnir á tveggja milljarða króna hagnað á árinu. Fyrirtækið hyggst slátra um tíu þúsund tonnum af laxi í ár.

Segir fjárfesta geta flýtt fyrir uppbyggingu vega

Vexti ferðaþjónustunnar á undanförnum árum hefur ekki verið fylgt nægjanlega eftir með viðhaldi og nýjum fjárfestingum í vegakerfinu, að mati Ingólfs Bender, hagfræðings Samtaka iðnaðarins.

Álagningarseðlarnir frá skattinum komnir

Álagningarseðlar einstaklinga eru nú aðgengilegir á vefsíðunni skattur.is en á þeim má sjá hvort að maður eigi inneign hjá skattinum eða skuldi eitthvað.

Gamma má áfram nota nafnið Gamma

Héraðsdómur Reykjavíkur vísaði síðasta föstudag frá kröfu fasteignafélagsins Gamma ehf. um að fjármálafyrirtækinu Gamma Capital Management yrði bannað að nota heitið Gamma í fasteignaviðskiptum.

Kjarninn tapaði 15 milljónum í fyrra

Vefmiðillinn Kjarninn var rekinn með 14,9 milljóna tapi 2016 sem er svipuð niðurstaða og árið áður þegar afkoman var neikvæð um 16,7 milljónir

Verkalýðshreyfingin vill ekki í Þjóðhagsráð

Efnahags- og framfarastofnunin leggur áherslu á að verkalýðshreyfingin taki þátt í þjóðhagsráði. Verkalýðshreyfingin vill ekki vera með. Forseti ASÍ segir ómögulegt að aðskilja umræðu um stöðugleika og velferðarmál.

Sigurður Hannesson hættur hjá Kviku banka

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, hefur sagt starfi sínu lausu og mun láta af störfum hjá fjárfestingabankanum í ágúst, samkvæmt heimildum Vísis.

Sjá næstu 50 fréttir