Fleiri fréttir

Eyrir Invest selur í Marel fyrir 3,5 milljarða króna

Eyrir Invest hf. hefur selt tíu milljónir hluta í Marel hf. Hlutirnir voru seldir á verðinu 348 krónur á hlut og er því um 3.480 milljónir króna. Eftir sem áður verður Eyrir stærsti hluthafi Marel en nú með 25,9 prósent af útgefnu hlutafé.

Stjórn VÍS segir gagnrýni Herdísar byggða á ágiskunum

Stjórn VÍS telur gagnrýni Herdísar Drafnar Fjeldsted, fyrrverandi stjórnarformanns tryggingafélagsins, um að stjórnarháttum félagsins sé ábótavant, byggja á ágiskunum. Ástæðan sé sú að Herdís hafi ekki setið stjórnarfund síðan ný stjórn tók við um miðjan mars.

Ákvörðun HB Granda kallar á gjaldtöku

Sjávarútvegsráðherra segir það sitt stærsta viðfangsefni að ná sátt um gjaldtöku af sjávarauðlindinni. Mál HB Granda á Akranesi þrýsti á að hún sé tekin föstum tökum. Að flytja störf frá Akranesi til Reykjavíkur gengur gegn kr

400 milljónir til á­hrifa­valda­þjónustunnar Takumi

Breskir og bandarískir fjárfestar bættu fjórum milljónum dollara, andvirði rúmlega 400 milljóna króna, í íslensku áhrifavaldaþjónustuna Takumi á dögunum. Áður hafði fyrirtækið safnað saman rúmum þremur milljónum dollara á Bretlandi.

Allt að mánaðarbið eftir nýjum bílum

Langt skráningarferli, óvenjumargir frídagar og árstíðabundin sala til bílaleiga veldur því að mikill fjöldi bíla situr nú fastur hjá flutningafyrirtækjum landsins. Fyrirtækin hafa brugðið á það ráð að stafla bílum upp í gámum

Tryggingagjaldið ekki lækkað í bráð

Á næstunni er ekki útlit fyrir að tryggingagjald verði lækkað, þrátt fyrir að atvinnuleysi hafi minnkað verulega og verið einungis 1,7 prósent í mars, samkvæmt mælingum Hagstofunnar.

Hagnaður GAMMA tvöfaldast og nam um 850 milljónum

Hagnaður sjóðastýringarfyrirtækisins GAMMA Capital Management á árinu 2016 nam 846 milljónum króna eftir skatta borið saman við 417 milljónir árið áður. Samtals námu eignir í stýringu félagsins rúmlega 115 milljörðum í árslok 2016.

Fluttu út ál fyrir 181 milljarð í fyrra

Útflutningsverðmæti álvera á Íslandi námu 181 milljarði árið 2016 eða 33,9% af heildarvöru­útflutningi. Þar af námu innlend útgjöld álveranna tæpum 80 milljörðum. Þetta er á meðal þess sem fram kemur á ársfundi Samáls, sem haldinn verður í Hörpu í dag, fimmtudaginn 11. maí.

Fjárfestingatekjur TM jukust um 224 prósent á fyrsta fjórðungi

Hagnaður Tryggingamiðstöðvarinnar á fyrstu þremur mánuðum ársins nam samtals 966 milljónum króna borið saman við aðeins 10 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þar munar langsamlega mest um að fjárfestingatekjur félagsins voru 1.326 milljónir á fjórðungnum og jukust um 224 prósent á milli ára.

Íhuga að fækka útgáfudögum DV

Forsvarsmenn DV íhuga að fækka útgáfudögum úr tveimur í einn og mun blaðið þá einungis koma út sem helgarblað. Þetta herma heimildir Markaðarins og að breytingin muni taka gildi á næstu vikum.

Ríkið á óbeinan eignarhlut í Marel upp á 24 milljarða

Óbeinn eignarhlutur Landsbankans og Lindarhvols, eignarhaldsfélags sem heldur utan um stöðugleikaeignir sem voru framseldar til ríkisins, í Marel í gegnum Eyri Invest er metinn samanlagt á ríflega 24 milljarða króna en hlutabréfaverð fyrirtækisins hefur hækkað um 51 prósent frá áramótum.

FME skoðar bónusa sem Borgun greiddi út

Fjármálaeftirlitið skoðar hvort greiðslukortafyrirtækið Borgun hafi farið á svig við lög með greiðslu 900 þúsund króna launauppbótar til allra starfsmanna. Heildargreiðslan nam 126 milljónum en ekkert vitað um möguleg áhrif á Borgun

Íslenskir seðlar seljast dýrt

Átta íslenskir seðlar seldust fyrir tæplega tvær milljónir króna á uppboði hjá danska uppboðsfyrirtækinu Bruun Rasmussen

Veitingafólk í Kvosinni bítur á jaxlinn

Framkvæmdir við Hafnartorg raska þjónustu á svæðinu töluvert. Forstjóri Bæjarins beztu segir minni traffík og minni sölu. Eigandi Hornsins segir framkvæmdir hafa áhrif á aðgengi og gangi hægt.

Ofmetin Costco-áhrif

Eins og varla hefur farið fram hjá nokkrum manni hyggur bandaríski verslunarrisinn Costco á opnun verslunar á Íslandi nú í sumarbyrjun.

H&M opnar í Smáralind í ágúst

Fyrsta verslun H&M á Íslandi mun opna í Smáralind í ágúst 2017. Verslunin, sem verður á tveim hæðum, verður um 3.000 fermetrar að stærð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sænsku fataverslanakeðjunni.

Nærri tveir milljarðar í arð hjá Granda

Ein króna á hvern hlut í HB Granda verður greidd í arð vegna ársins 2016. Samtals nemur fjárhæðin 1,8 milljörðum króna. Arðurinn verður greiddur þann 31. maí næstkomandi. Þetta var samþykkt á aðalfundi HB Granda í gær.

Bolungarvík efst í strandveiðinni

Bolungarvík hefur forystuna í lönduðum afla eftir fyrstu viku strandveiðanna, Patreksfjörður er í öðru sæti og Skagaströnd í því þriðja.

Hagar leita til dómstóla vegna Korputorgssölu

Hagar telja sig eiga forkaupsrétt á húsnæði Bónuss á Korputorgi. Móðurfélag Ísam keypti fasteignafélagið í október í fyrra en Hagar hafa stefnt bæði fyrrverandi og núverandi eigendum verslunarkjarnans fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir