Fleiri fréttir

Rolls Royce frystitogaranna

Stjórn HB Granda hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við spænsku skipasmíðastöðina Astilleros Armon Gijon, S.A. um smíði á frystitogara á grundvelli tilboðs.

Skórisi skoðar samruna við Ellingsen

Heildverslunin S4S ehf., sem á meðal annars Steinar Waage, Ecco, Kaupfélagið og Skór.is, skoðar samruna við Ellingsen samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Helgi inn í eigendahóp Íslensku

Helgi Eysteinsson hefur fest kaup á hlut Atla Freys Sveinssonar í Íslensku auglýsingastofunni og fer inn í eigendahóp fyrirtækisins. Hann mun taka til starfa á stofunni á næstu dögum og sinna markaðsráðgjöf, viðskiptaþróun og öflun nýrra viðskiptavina.

Primera Air stefnir á Bandaríkjaflug

Primera Air hefur sótt um leyfi til bandarískra flugmálayfirvalda um að mega hefja flug til Bandaríkjanna frá og með maí á næsta ári.

Keiluhöllin græddi 58 milljónir króna

Keiluhöllin í Egilshöll var rekin með 58 milljóna króna hagnaði í fyrra. Afkoman var jákvæð um 1,2 milljónir árið 2015 og því um 57 milljóna viðsnúning að ræða milli ára.

Halldór Kristinsson yfir hlutabréfasjóðum Landsbréfa

Halldór Kristinsson, sem hefur verið deildarstjóri Eignastýringar Landsbankans frá árinu 2013, mun taka við sem forstöðumaður hlutabréfateymis sjóðastýringarfyrirtækisins Landsbréfa, dótturfélags Landsbankans, samkvæmt upplýsingum Markaðarins.

Erlendir stjórnarmenn borga tekjuskatt á Íslandi af milljarða bónusum

Þrír erlendir stjórnarmenn Glitnis HoldCo, eignarhaldsfélags sem var stofnað á grunni eigna slitabús Glitnis banka í kjölfar nauðasamninga í árslok 2015, munu allir þurfa að greiða tekjuskatt á Íslandi af um 1.800 milljóna króna bónusgreiðslum sem er áætlað að þeir fái samanlagt í sinn hlut.

Bréf í Heimavöllum hækkuðu um 40% á einu ári

Stærsta leigufélag landsins, Heimavellir, er nú metið á 16,2 milljarða króna. Markaðvirði þess hefur hækkað um 12,3 milljarða króna á einu ári. Draga saman seglin síðar í þessum mánuði og undirbúa skráninguna í Kauphöll Íslands

Færði Lyf og heilsu til tvítugs sonar síns

Daginn eftir að fjárfestirinn Karl Wernersson var dæmdur í fangelsi í Hæstarétti var leiðréttum ársreikningi skilað og rúmlega tvítugur sonur Karls eignaðist Lyf og heilsu.

Sjóður Gamma lánar fyrir íbúðakaupum

Sjóður í stýringu hjá Gamma hefur fengið leyfi FME til að bjóða viðbótarlán vegna íbúðakaupa. Ætlar að bjóða verðtryggða vexti sem ráðast af því eigin fé sem lántakendur leggja til. Lánar frá einni og upp í átta milljónir k

Helgi Bjarnason ráðinn forstjóri VÍS

Helgi Bjarnason hefur verið ráðinn forstjóri tryggingafélagsins VÍS. Helgi hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra viðskiptabankasviðs Arion banka frá október 2011 og var áður framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Arion banka.

Vilja leigja túristum GPS-armbönd

Fjórir nemendur úr Háskólanum í Reykjavík vilja koma upp sjálfsölum við helstu ferðamannastaði landsins þar sem ferðamönnum verður boðið að leigja armbönd.

Slegist um lóðir í Reykjanesbæ

Hlutkesti sker úr um hver hreppir lóðir í Reykjanesbæ um þessar mundir en stutt er síðan hús stóðu auð í hundraðatali á Suðurnesjum. Lóðaumsóknir bárust örsjaldan en nú byggjast upp heilu íbúðahverfin.

Sjá næstu 50 fréttir