Fleiri fréttir

Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni

Hlutabréf í Icelandair Group hafa lækkað töluvert í morgun og þegar þetta er skrifað nemur lækkunin um 14 prósent miðað við sem var þegar lokað var fyrir viðskipti á marköðum í gær.

Innkalla haframjöl vegna skordýra

Krónan hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað First Price haframjöl sökum skordýra sem fundust í vörunni.

Veipsjoppur velta mörg hundruð milljónum

Á sama tíma og sprenging varð í sölu sérverslana með rafrettur og áfyllingar árið 2017 dróst sala ÁTVR á tóbaki verulega saman. Ný lög um vöruna væntanleg en verslunareigandi býst ekki við fjölgun og býst við jafnvægi á næsta ári.

Evrópa að tapa gegn SpaceX

Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX.

Vogunarsjóðir sagðir geta andað léttar eftir starfslok Buchheit

Lee Buchheit, lögmaðurinn sem íslensk stjórnvöld kölluðu til liðs við sig í samningaviðræðum vegna Icesave-deilunnar hefur tilkynnt að hann hyggist hætta störfum frá og með næsta mánuði. Þar með lýkur glæstum ferli hins 68 ára gamla Bandaríkjamanns.

Blankfein fær ekki bónusinn strax

Bandaríski fjárfestingarbankinn Goldman Sachs hefur ákveðið að fresta því að greiða fyrrverandi bankastjóranum Lloyd Blankfein og tveimur öðrum fyrrverandi stjórnendum bankans bónusa vegna rannsóknar yfirvalda á fjármálahneykslinu í kringum fjárfestingarsjóðinn 1MDB.

Norwegian færðist of mikið í fang

Greinendur telja að stjórnendur lággjaldaflugfélagsins Norwegian hafi lagt of ríka áherslu á vöxt. Félagið hafi færst of mikið í fang. Ekki eru allir sannfærðir um að milljarða króna innspýting inn í félagið muni duga til.

Höfuðstöðvar flytja líklega til Ameríku

Bandaríkin eru stærsti markaður Tempo og stærsti hluthafinn er þaðan. Munu áfram reka dótturfélög í Reykjavík og Montreal í Kanada. Starfsmönnum í Montreal hefur fjölgað hratt vegna styrkingar krónu en þar eru laun lægri.

Eignasala Heimavalla gæti tekið fjögur ár

Búist er við því að Heimavöllum verði slitið ef tillaga um afskráningu félagsins úr kauphöll verður samþykkt. Tafsamt gæti orðið að selja fasteignir félagsins, sér í lagi á Suðurnesjum. Greinandi Capacent segir andstöðu verkalýðsfélaga gagnvart leigufélögum óskiljanlega.

Allir sjóðirnir nema Gildi nýttu sér kaupréttinn

Allir lífeyrissjóðir í hluthafahópi framtakssjóðsins Horns II, að undanskildum Gildi lífeyrissjóði, samþykktu að ganga inn í kaup Kólfs á hlut sjóðsins í Hvatningu, sem fer með tæplega 40 prósenta hlut í Bláa lóninu.

Hlutverkið ekki fallið til vinsælda

Samkeppniseftirlitið tók veigamiklar ákvarðanir í samrunamálum á síðasta ári. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins, segir stofnunina oft vera vettvang átaka um ólíka hagsmuni.

Korta ræður tvo stjórnendur

Sigtryggur A. Árnason tók við sem framkvæmdastjóri upplýsingatækni og Andrea R. Þorláksdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður áhættustýringar.

Borgun tapaði rúmlega milljarði 

Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 350 milljónir króna árið 2017 og árið áður nam hagnaður af reglulegri starfsemi um 1,6 milljörðum króna.

Vogunarsjóður kaupir í Marel fyrir 2 milljarða 

Evrópski sjóðurinn Teleios Capital hefur eignast 0,77 prósenta hlut í Marel. Kom fyrst inn í hluthafahóp félagsins í byrjun síðustu viku. Fjárfestir einkum í skráðum fyrirtækjum í Norður-Evrópu með markaðsvirði undir þremur milljörðum dala.

Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish

Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arctic Fish.

Sjá næstu 50 fréttir