Viðskipti innlent

Hólmfríði sagt upp hjá IceProtein og Protis

Atli Ísleifsson skrifar
Hólmfríður Sveinsdóttir er doktor í lífvísindum og næringarfræðingur.
Hólmfríður Sveinsdóttir er doktor í lífvísindum og næringarfræðingur. Vísir/Arnar Halldórsson

Hólmfríði Sveinsdóttur hefur verið sagt upp sem framkvæmdastjóra IceProtein og Protis á Sauðárkróki. 

Þetta staðfestir Friðbjörn Ásbjörnsson, framkvæmdastjóri Fisk Seafood, í samtali við Feyki. Segir hann uppsögnina vera hluti af ýmsum skipulagsbreytingum sem hafi verið gerðar innan félagsins á síðustu mánuðum.

Iceprotein, sem er rannsóknar- og þróunarfyrirtæki, og Prótís framleiðslufyrirtæki. Prótís vinnur fiskprótein fæðubótarefni úr afskurði sem fellur til við vinnslu á þorski. Þá hafa starfsmenn unnið extraktefni úr sæbjúgum, fiskprótein úr afskurði þorskflaka, kollagen úr roðinu og steinefni úr úr beinunum.

Í frétt Feykis segir að Hólmfríður, sem er doktor í lífvísindum og næringarfræðingur, hafi fengið ýmsar viðurkenningar fyrir frumkvöðlastarf sitt, meðal annars hjá Félagi kvenna í atvinnurekstri, og Hvatningarverðlaun sjávarútvegsins árið 2016.

Að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um starfsemi fyrirtækjanna frá í apríl síðastliðinn.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MARL
1,63
42
800.143
TM
0,54
4
42.574
EIM
0
2
17.743
VIS
0
2
816

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-4,08
40
141.521
ORIGO
-2,92
7
31.747
FESTI
-1,78
7
122.200
HAGA
-1,17
17
266.649
REITIR
-1,12
8
128.105
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.