Fleiri fréttir

Hermenn kærleikans í Mjóddinni

Sjálfboðaliðar og hermenn Hjálpræðishersins aðstoða og bjóða vegalausum til veislu á aðfangadagskvöld. Síðan starfsemi hersins fluttist í Mjóddina í haust hefur aðsóknin stóraukist. Á annað hundrað manns koma á opið hús tvisvar

Þá riðu ofurhetjur um héruð

Tónlistarárið 2017 er að renna sitt skeið á enda og Jónas Sen tónlistargagnrýnandi horfir um öxl og rifjar upp það sem flaug hæst og lýsti upp árið með leiftrandi tónaflóði.

 Það verða alveg gleðileg jól

Trompetleikarinn Jóhann Nardeau er þrítugur í dag. Hann býr í París og verður við kennslu til hádegis en hlakkar til kvöldsins og hátíðisdaganna framundan.

Landsliðsmarkvörður vill byltingu í málefnum barna í vanda

Það er ekki langt síðan Björgvin Páll Gústavsson sótti gömul skjöl um sig úr kerfinu. Hann á að baki brotna barnæsku og glímdi við vanlíðan og hegðunarörðugleika sem hann braust út úr á fullorðinsárum. Hann hefur undanfarið hjálpað börnum í vanda og íhugaði að hafna góðu tilboði frá Skjern vegna málstaðarins.

Skata að sous-vide hætti

Hjalti G. Hjartarson eldar skötu fyrir hver jól en á annan hátt en gerist og gengur. Hann notar sous-vide aðferðina við eldunina og segir skötuna ekki síðri en þá sem er elduð upp á gamla mátann.

Óborganleg mistök ársins 2017

FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum.

Þægindamúsík í læknishöndum

Haukur Heiðar Ingólfsson læknir hefur gefið út safnplötu með 44 lögum þar sem hann rifjar upp vinsæl lög af fyrri plötum. Þetta er þægileg tónlist leikin af fingrum fram.

Mamma fríkaði út

Barn eignaðist barn á aðfangadagskvöld í fyrra. Hin unga móðir, Svanhildur Helga Berg, segir barnið vera blessun og hafa fyllt sig lífsgleði. Móðurhlutverkið sé dásamlegt.

Cardi B gerði Jimmy Fallon orðlausan

Rapparinn Cardi B skráði nafn sitt í sögubækur tónlistarinnar á árinu þegar hún varð fyrsti kvenkyns rapparinn til að toppa bandaríska Billboard-vinsældalistann síðan Lauryn Hill var á toppnum árið 1998.

Jólaleg skyrkaka sem skilur eftir bros á vör

Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa.

Lífsannáll 2017

Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa.

Sýndu óvart beint frá viðskiptum með fíkniefni

Viðskipti með fíkniefni fara oftast fram í mikilli leynd en áhorfendur FOX 25 sjónvarpsstöðvarinnar urðu aftur á móti vitni af mjög svo greinilegri sölu fíkniefna í beinni útsendingu í fréttatíma stöðvarinnar.

Jólatónleikar á vetrarsólstöðum

Heiðdís Hanna Sigurðardóttir, Hrafnhildur Árnadóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir halda hugljúfa jólatónleika í Fríkirkjunni í kvöld.

Súkkulaðisetur í miðbænum

Þær Tinna Sverrisdóttir og Lára Rúnarsdóttir hafa stofnað Andagift, hreyfingu með áherslu á að auka sjálfsást og sjálfsmildi í samfélaginu. Þær nota mátt súkkulaðis til að komast að þessu marki sínu, en Tinna lærði allt um mátt kakóplöntunar í Gvatemala.

Verstu lykilorð ársins tíunduð

Nokkur ný lykilorð eru á listanum á milli ára eins og „dragon“, „mustang“, „michael“ og „superman“, en án efa vekur lykilorðið „starwars“ mesta athygli.

Sjá næstu 50 fréttir