Fleiri fréttir

Út að borða með besta vininum

Björt Ólafsdóttir lagði nýlega til að veitingahúsaeigendur fengju sjálfir að ráða því hvort gæludýr væru leyfð á stöðum þeirra. Veitingahúsaeigandanum Hrefnu Sætran þykir tillagan áhugaverð.

Ísland með í FIFA 18

Samningar hafa náðst á milli EA SPORTS™ og KSÍ um að íslenska karlalandsliðið verði með í FIFA 18 sem er einn vinsælasti tölvuleikur í heimi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá KSÍ.

Aaron Paul mættur aftur til landsins

Leikarinn Aaron Paul er staddur hér á landi en hann greinir frá því á Instagram. Paul er þekktastur fyrir hlutverk sitt í þáttunum vinsælu Breaking Bad.

Jóhannes í kvikmynd með Cate Blanchett og Kristin Wiig

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson hefur verið að gera það gott í Hollywood undanfarið og heldur því áfram. Nýjasta hlutverk hans vestanhafs er á móti stórleikurunum Cate Blanchett, Kristin Wiig, Billy Crudup, Laurence Fish­burne og fleirum í myndinni Where'd You Go, Bernadette.

BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA

Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase.

Á hverju heldur Dagur B. Eggertsson?

Bomban með Loga Bergmann er hafin á ný á föstudagskvöldum á Stöð 2. Síðastliðið föstudagskvöld kom fram nýr dagskráliður sem ber nafnið Dagur B. hvað.

Eitursvalur fréttamaður grípur hafnarbolta í beinni

Það getur allt gerst í beinni útsendingu og þurfa fjölmiðlamenn að vera við öllu búnir. Íþróttafréttamaðurinn Steve Gelbs lenti í heldur óvenjulegu atviki um helgina þegar hann var í beinni útsendingu.

Dýrustu trúlofunarhringir fína og fræga fólksins

Sumir eyða óheyrilega miklum fjármunum í trúlofunarhringi fyrir maka sinn. Fína og fræga fólkið er enginn undantekning þar og eyða þau oft á tíum mörgum milljónum íslenskra króna í slíka hringi.

Haustverkin í garðinum

Á haustin er að ýmsu að huga fyrir veturinn og garðurinn er þar engin undantekning. Ágústa Erlingsdóttir garðyrkjufræðingur mælir með að setja niður haustlaukana og raka lauf af gras­flötinni. Hún segir að ekki eigi að klippa tré fyrr en eftir áramótin.

Endar daginn á prjóni

Vilborg Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur fór í Hússtjórnunarskólann til að læra prjón, hekl og aðra handavinnu. Henni finnst skemmtilegt, slakandi og skapandi að prjóna. Áður æfði hún fótbolta af miklu kappi.

Aðgengi lykill að árangri

Háskólinn á Akureyri fagnar 30 ára afmæli sínu um þessar mundir. Rektor skólans segir HA skóla allra landsmanna og skrifar árangur undanfarinna áratuga á gott aðgengi.

„Mikil ábyrgð á mínum herðum“

Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport.

Sjá næstu 50 fréttir