Lífið

BO(M)BA frá JóaPé og KRÓLA

Stefán Árni Pálsson skrifar
JóiPé hefur heldur betur slegið í gegn í sumar.
JóiPé hefur heldur betur slegið í gegn í sumar.

Rapparinn Jói Pé hefur vakið mikla athygli hér á landi undanfarna mánuði og þá sértaklega fyrir lagið Ég vil það sem hann flytur ásamt Chase.

Nú er kappinn kominn búinn að gefa út nýtt lag sem ber nafnið B.O.B.A. og er í samstarfi við listamann sem kallar sig KRÓLA.

Titill lagsins er tilvitnun í fræga setningu sem Bubbi Morthens sagði í miðri boxlýsingu á sínum tíma.

Hér að neðan má horfa á nýtt myndband frá þeim tveimur.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.