Fleiri fréttir

Svalirnar urðu að tveggja hæða palli

Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli.

Las tíst Trump sem Gollum

Leikarinn Andy Serkis er líklegast best þekktur fyrir að leika Gollum í Lord of the Rings myndunum.

Sló góðgerðarhögg – aftur

Örn Sveinsson frá Sagafilm sigraði í góðgerðarhöggskeppni á árlegu golfmóti Securitas annað árið í röð. Barnaspítali Hringsins fékk verðlaunin hans bæði árin.

Sjáðu formann Framsóknarflokksins gelda fola

Eins og flestir eflaust vita þá er Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, dýralæknir að mennt en hann starfaði við fagið áður en hann settist á Alþingi.

H&M-síða innblásin af Costco-hópnum fræga

Nú bíða margir landsmenn ofurspenntir eftir að sænska keðjan H&M opni verslanir hér á landi og af því tilefni stofnaði Hilmar Ægir Þórðarson Facebook-síðu sem er innblásin af einum stærsta og virkasta Facebook-hóp landsins, Keypt í Costco Ísl.- myndir og verð.

Höfðu dreymt um að vinna með Jack White

Sænsk-íslenski dúettinn My Bubba var að senda frá sér smáskífuna Gone í samstarfi við bandaríska tónlistarmanninn Jack White sem margir kannast við úr hljómsveitinni The White Stripes.

Skemmtu sér vel á Young Thug

Það var stuð á hip-hop veislunni Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudaginn. Aðalnúmer hátíðarinnar var bandaríski rapparinn Young Thug en aðrir listamenn héldu uppi stuðinu áður en hann steig á svið fyrir rappsjúka áhorfendur.

Daði Freyr með nýjan smell

Tónlistarmaðurinn Daði Freyr hefur gefið út nýtt myndband við lagið Næsta skref og kom það út fyrir helgi.

Kórar landsins takast á í nýjum þætti

Í haust mun þátturinn Kórar Íslands hefja göngu sína á Stöð 2. Í beinni útsendingu munu tuttugu kórar takast á um titilinn Kór Íslands 2017. Kynnir þáttarins verður söngvarinn ástsæli Friðrik Dór.

True Blood-leikarinn Nelsan Ellis látinn

Ellis var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem kokkurinn Lafayette Reynolds í vampíruþáttaröðinni True Blood sem sýnd var á sjónvarpsstöðinni HBO á árunum 2008-2014.

Ungur Alec Baldwin nauðalíkur Ryan Gosling

Töluverð umræða skapaðist um leikarana Ryan Gosling og Alec Baldwin í vikunni og var ástæðan sú að ungur Baldwin er nauðalíkur Gosling eins og hann lítur út í dag.

Vill ekki þóknast öðrum

Stuðmannabarnið Dísa var hin ánægðasta með að heita Bryndís þar til hún flutti til Danmerkur, þar sem Y hljómar sem U. Hún syngur nú glænýtt lag Stuðmanna, á sjálf lag á topplistum og vinnur að draumkenndri sólóplötu.

Byggðir landsins ólíkar

Landsbyggðir nefnist nýtt tímarit. Það er fyrsta blað sem dreift er frítt á öll heimili utan höfuðborgarsvæðisins. Hilda Jana Gísladóttir er framkvæmdastjóri útgáfunnar.

Þær íslensku slógu öll met

Íslendingar rokkuðu feitt á ráðstefnu alþjóðasamtaka uppfinninga- og frumkvöðlakvenna. Af 15 verðlaunum sem veitt voru fékk Ísland fimm, þar á meðal aðalverðlaunin.

Slagirnir utan vallar

Það er himinn og haf milli launa kvenna og karla í fótbolta. Þeim er sagt að þær séu minna virði. Þær togi inn minni tekjur. Það sé minna áhorf. Gunnhildur Yrsa, Hallbera og Glódís Perla landsliðsmenn ræða um boltann og slagina utan vallar.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlímánuð má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir