Fleiri fréttir

Á tvö afmæli á hverju ári

Guðmundur Magnússon leikari er sjötugur í dag og hugðist verða það í kyrrþey en synir hans tveir ákváðu að rústa þeirri hugmynd. Svo á hann byltuafmæli 7. nóvember.

Hvítir bílar eru aðalmálið núna

Eitt sinn þótti ekki sérlega smart að keyra um á hvítum bílum en nú er öldin önnur og hvítur er tískuliturinn í ár í bílaheiminum. Nýjustu tölur sýna fram á að það sem af er árs hafa 3.960 hvítir bílar selst.

„Belfie“ nýjasta æðið

Í dag eru samfélagsmiðlastjörnur gríðarlega áhrifamiklar um heim allan og er engin undantekning á því hér á landi.

Blokk 925: Strákarnir í bölvuðu veseni

Í öllum verkefnum komum upp vandamál þegar maður er að taka íbúð sína í gegn. Eitt slíkt vandamál er komið upp í strákateyminu í þáttunum Blokk 925 á Stöð 2.

Fyrsti kóksopinn kom á óvart

Vinsælasta myndbandið á Reddit um þessar mundir er af lítilli stelpu þegar hún smakkar kók í fyrsta sinn, og það á skyndibitastaðnum McDonald's.

Munnurinn þarf frið til að hvíla sig

Margir hvá þegar Petra Björk Arnardóttir kveðst vera tannfræðingur. Já, hvað er nú það? Hún skorar á Háskóla Íslands að bæta við tannfræðinámi við tannlæknadeild.

Borðar frítt út árið

„Mér fannst þetta skemmtilegur leikur sem ég tók þátt í og bjóst aldrei við því að vinna.“

Draumur í dós við Kárastíg

Fasteignasalan Eignamiðlun er með virkilega fallega íbúð í hjarta borgarinnar á söluskrá en eigin stendur við Kárastíg.

Spennandi að leika í kvikmynd

Elías Óli Hilmarsson fer með annað aðalhlutverkið í myndinni Fótspor sem keppir um verðlaun á stórri barnamyndahátíð í Giffoni á Ítalíu.

Grjótharðir íslenskir Harry Potter aðdáendur

Tuttugu ár eru liðin síðan fyrsta bókin um Harry Potter kom út. Íslenskir Harry Potter aðdáendur ræða um aðdráttarafl bókanna og huggunina sem þeir fundu frá heimi Mugga í sköpunarverki J.K Rowling.

Sturla Atlas og Major Lazer í eina sæng

Það eru spennandi tímar fram undan hjá íslensku hljómsveitinni Sturla Atlas en bandið er að vinna lag í verkefni sem leitt er af bandaríska danstónlistartríóinu Major Lazer sem er stórt nafn innan tónlistarheimsins.

Berst við írska strauma

Guðni Páll Viktorsson er rúmlega hálfnaður í kajakróðri sínum í kringum Írland. Ferðin hefur tekið lengri tíma en áætlað var vegna vályndra veðra og óhentugra strauma en hann vonast til að klára á næstu tveimur til þremur vikum.

Vildum kaupa það sem börnin hefðu gaman af

Leikjatölvur og borðspil var meðal þess sem unglingar í félagsmiðstöðinni Pegasus í Kópavogi söfnuðu fyrir og gáfu í íbúðir Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Snorri Páll Þórðarson forstöðumaður Pegasus telur verkefnið ha

Finnur jarðtenginguna heima á Íslandi

Jökull Júlíusson, söngvari og lagahöfundur hljómsveitinnar Kaleo, hefur átt ævintýralega skjótri velgengni að fagna. Mikil vinna fylgir slíkri velgengni og á dögunum endaði Jökull á sjúkrahúsi sökum of mikils álags.

Gómsætt tapas í íslenskum búning

Bloggarinn og sælkerinn María Gomez er ættuð frá Spáni og heldur fast í spænskar hefðir. "Ég er ættuð frá litlu þorpi sem heitir Lugros og er í Sierra Nevada fjallgarðinum í Granada héraði sem er borg Tapasréttana,“ segir María sem reiðir reglulega fram tapasrétti.

Sól, sandur og neðansjávarhellar

Yucatan hérað í Mexíkó býður upp á skemmtilega blöndu af fornmenningu Maya fólksins, sjávaríþróttum og endalausum hvítum ströndum.

Sjá næstu 50 fréttir