Fleiri fréttir

Sara Björk byrjuð með sjúkraþjálfaranum

Landsliðskonan Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexander Jura eru nýtt par en Jura starfar sem sjúkraþjálfari hjá Wolfsburg sem Sara leikur einmitt með í Þýskalandi.

Stórt sumar í vændum hjá Karó

Söngkonan Karó sendir frá sér nýtt lag, Overnight, og myndband. Lagið gerði hún í fyrra ásamt Auði og frumsýnir það ásamt myndbandi í kvöld á skemmtistaðnum Paloma. Í því vinnur hún með þrjú sjónarhorn á togstreitu innan ástarsambanda.

Margt leynist í laufinu

Háskóli Íslands og Ferðafélag barnanna bjóða fróðleiksfúsum í vísindaferð um Elliðaárdal síðdegis í dag að skoða skordýr. Stækkunargler er góður staðalbúnaður.

Rikki G var tilbúinn að deyja fyrir íslenska landsliðið

„Það kannski heyrist í útsendingunni að brunavarnarbjalla er farin hér í gang í höfuðstöðvum 365 en það er ekki séns að ég sé að fara ef á að rýma húsið. Það má kvikna í mér mín vegna, þetta er bara þannig leikur og ég er ekki að fara neitt.“

Katy Perry raðaði bestu elskhugunum upp eftir styrkleika

Í spjallþættinum Late Late show með Bretanum James Corden er oft á dagskrá liðurinn Spill Your Guts or Fill Your Guts sem gengur út á það að maður á annað hvort að svara erfiðri spurningu eða borða einhvern algjöran viðbjóð.

Tóku ábreiðu á lagi ábreiðumeistarans

Stórsöngvarinn Sverrir Bergmann og hljómsveitin hans Albatross eru búnir að vera í Hlégarði undanfarnar vikur við upptökur á frábærum ábreiðum.

Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt

Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel

Fann snák inni í bensíndælu

Það telja eflaust flestir að maður þurfi ekki beint að kíkja inn í bensíndælu áður en maður dælir á bílinn en Loren-Stacie Fleenor mun án efa skoða dæluna vel næst.

Stórbrotin norðurljósahús til sölu á Selfossi

Kjöreign fasteignasala er með þrjátíu fermetra stórglæsileg sumarhús til sölu sem bera einfaldlega nafnið Norðurljósahús. Þau eru hönnuð þannig að maður á ekki að geta misst af norðurljósunum.

Batman-leikarinn Adam West látinn

Adam West, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Batman á sjöunda áratugnum, er látinn 88 ára að aldri.

Nýtt íslenskt „boyband“ skipað skeggjuðum gleraugnaglámum

Hin nýstofnaða íslenska strákahljómsveit Never2L8 vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í styrktarþætti UNICEF, Degi rauða nefsins, sem sýndur var á RÚV í gærkvöldi. Á meðal meðlima sveitarinnar eru grínistinn og myndasöguhöfundurinn Hugleikur Dagsson og sagnfræðingurinn Stefán Pálsson.

Skorpin nef og nokkur sár

Sjö konur fóru í skemmtiferð um endilangan Vatnajökul á skíðum og gekk vel þrátt fyrir mótvind og dimmviðri lengst af. Gufubað og bjór í Grímsvötnum bjargaði miklu.

Hafa nostrað við hvern fermetra

Bloggarinn María Gomez býr ásamt eiginmanni sínum og fjórum börnum þeirra í glæsilegu húsi á Álftanesi. Húsið hafa þau verið að taka í gegn frá a til ö síðan þau fluttu inn og útkoman er afar flott.

Gróðursetja töfratré

Aðstandendur verkefnisins Töfrastaða, sem snýst um sjálfbærni, taka í dag við landspildu utan við Þorlákshöfn undir athafnasetur sem nefnist Sandar suðursins.

Töfraheimur Japans

Það eru fá lönd í heiminum sem bjóða upp á jafn einstaka og fjölbreytta ferðamannaupplifun og Japan. Á tíu dögum má finna smjörþefinn af menningunni, skoða hof, borgir, klappa dádýrum og stinga sér í heita laug.

Sögur af veginum

Undir hörðu yfirborðinu er mýkt og umhyggja fyrir samfélaginu. Meðlimir mótorhjólaklúbbsins Grindjána í Grindavík tóku á móti blaðamanni í félagsheimili sínu Virkinu og sögðu sögur af veginum. Og frá mikilvægi þess að standa upp eftir áföll, losa sig við óttann og njóta ferðalagsins.

Kvenofurhetjurnar sem við viljum sjá á skjánum

Vinsældir Wonder Woman gætu haft merkileg áhrif í kvikmyndaiðnaði þar sem kvenkyns ofurhetjum hefur verið haldið niðri um árabil. Systkinin Hugleikur og Úlfhildur Dagsbörn spá í spilin og ræða um áhugaverðar kvenhetjur sem eiga skilið að komast á skjáinn.

Heldur dagbók um þakklæti

Andleg heilsa er Helgu Arnardóttur hugleikin. Hún segir þakklætisdagbók og núvitundaræfingar góðar til að auka vellíðan.

Gramsað í kótelettum í Kína

Breiðhyltingurinn Ragna Kristensen býr í stærstu borg Kína þaðan sem hún stýrir sölu- og markaðsmálum fyrir Össur, allt frá Pakistan til Ástralíu. Síðastliðin 22 ár hefur hún ferðast til flestra landa Asíu í starfi sínu og leik.

Rómantíkin sveif yfir vötnum

Þó hetjusöngvar um sjómenn fjalli gjarnan um karlmenn þá hafa konur líka starfað um borð í skipum og stigið ölduna. Þeirra á meðal eru þær Rannveig Ásgeirsdóttir og Svava Gestsdóttir sem voru þernur á Gullfossi.

Veðurspáin fyrir Esjutónleika frábær

Farsímafyrirtækið Nova stendur fyrir tónleikum á Esjunni í kvöld þar sem plötusnúðurinn Þura Stína kemur fram ásamt röppurunum Emmsjé Gauta, Aroni Can og strákunum í Úlfur Úlfur.

Súrkálið er galdurinn

Anna Lára Sigurðardóttir Orlowska hefur verið handhafi glitrandi kórónu ungfrú Íslands síðan hún var krýnd fegurst íslenskra kvenna á ágústkvöldi í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir