Fleiri fréttir

Aldrei fleiri listamenn á heiðurslaunum

Fjórir listamenn þiggja heiðurslaun í fyrsta skipti en þau eru Gunnar Þórðarson tónlistarmaður, Guðrún Helgadóttir rithöfundur, Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri og Þorgerður Ingólfsdóttir kórstjóri.

Glimmer og gljáandi litir

Áramótaförðunin einkennist af glimmeri, gljáandi augnskuggum og fallegum varalitum, að sögn Þórunnar Maríu Gizurardóttur. Hún farðaði Önnu Láru Orlowska með nýjustu tískulitunum.

Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni

Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði.

Bestu jólaþættirnir

Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Veiktist eftir Þorláksmessusöng í miðbænum

Kristján Jóhannsson stórsöngvari gat ekki sungið í messu í Bústaðakirkju eftir að hafa veikst á Þorláksmessu. Hann segist vera hættur að syngja úti í frosti og kulda og fannst vanta upp á fagmennsku í tónleikahaldinu í miðbænum þar

Er reykurinn af flugeldum skaðlegur?

Þrátt fyrir ákveðinn sjarma eru flugeldar mikil uppspretta svifryks-, brennisteins- og þungmálmamengunar auk þess sem þeir skilja önnur efni eftir sig í umhverfinu. Mörgum eru síðustu áramót í fersku minni. Þá var mikil veðurstilla og skömmu eftir að byrjað var að skjóta upp flugeldum á miðnætti áttum við erfitt með að sjá fallegu ljósasýninguna á himninum. Veðuraðstæðurnar þessa nótt leiddu til þess að sólarhringsstyrkur svifryksmengunar á höfuðborgarsvæðinu 1. janúar 2017 varð rúmlega þrefalt hærri en heilsuverndarmörk segja til um. Og það sem meira er, hæsta hálftímagildi rétt eftir miðnætti jafnaðist á við mælingarnar á Suðurlandi þegar það var eldgos í Eyjafjallajökli og aska feyktist um.

Svona lítur drengurinn úr Elf út í dag

Jólamyndin Elf kom út árið 2003 og er hún enn í dag mjög vinsæl. Will Ferrell fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni en hann leikur álfinn Buddy sem fer til New York til að leita að líffræðilegum föður sínum.

Áratugur frá því að Ástríður fæddist

Fyrir tíu árum birtist frétt í Fréttablaðinu þar sem greint var frá skrifum handrits að nýrri gamanþáttaröð sem síðar varð Ástríður. Tvær þáttaraðir voru gerðar og voru tilnefndar til níu Edduverðlauna.

Pelsafár hraustra karlmanna geisar á landinu 

Dísa í Gyllta kettinum hefur fengið fleiri karlmenn inn í búðina til sín á síðustu þremur mánuðum en síðustu tólf ár. Sannkallað pelsaæði er í gangi og stökk Pablo Discobar á vagninn.

Bestu myndbönd ársins 2017

YouTube-síðan People are Awesome birtir reglulega myndbönd af afrekum fólks en eins og nafn síðunnar gefur til kynna getur manneskjan verið ótrúleg.

Ofurkarlar í skugga Kraftaverkakonunnar

Ofurhetjur voru frekar til fjörsins í bíó á árinu í sex plássfrekum stórmyndum. Hæst ber glæsilegan árangur Wonder Woman sem kom, sá og sigraði og sannaði að tími kvenna til þess að glansa í hetjuheimum myndasagnanna er runninn upp.

Korter í jól og ekkert tilbúið

Ráðleggingar til þeirra sem þurfa að bjarga jólunum á ofurhraða svona rétt áður en hátíðin gengur í garð. Ekki deyja úr stressi fyrir jólin því að þau koma hvort sem þú ert búin/n að gera allt eða ekki.

Jesú skellti sér á skautana

Stórtenórarnir Kristján Jóhannsson, Elmar Gilbertsson og Jóhann Friðgeir Valdemarsson, munu halda tónleika við Skautasvellið klukkan átta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir