Lífið

Bestu jólaþættirnir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þættirnir The O.C. voru gríðarlega vinsælir á sínum tíma.
Þættirnir The O.C. voru gríðarlega vinsælir á sínum tíma.

Það elska margir að horfa á góðar jólamyndir en þættir hafa aftur á móti unnið hug og hjörtu heimsbyggðarinnar undanfarna áratugi.

Það hefur því skapast mikil og góð hefði fyrir því hjá framleiðendum þáttaraða að framleiða í það minnsta einn jólaþátt í hverri seríu.

Vefurinn Mashable hefur núna tekið saman bestu jólaþættina og má skoða lista yfir þá hér að neðan.

1. The O.C. - 1. þáttaröð, 13. þáttur. Þátturinn ber nafnið „The Best Chrismukkah Ever“

2. The Office - 2. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Christmas Party“

3. This is Us - 1. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Last Christmas“

4. Black Mirror - Þátturinn ber nafnið „White Christmas“

5. black-ish - 2. þáttaröð, 10. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Stuff“

6. Boy Meets World - 5. þáttaröð, 11. þáttur. Þátturinn ber nafnið „A Very Topanga Christmas“

7. Community - 2. þáttaröð, 11. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Abed’s Uncontrollable Christmas“

8. How I Met Your Mother - 7. þáttaröð, 12. þáttur. Þátturinn ber nafnið „Symphony of Illumination“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.