Lífið

Annar hluti: Óborganleg mistök ársins 2017

Stefán Árni Pálsson skrifar
Óborganlega fyndin samantekt.
Óborganlega fyndin samantekt.
FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum. 

Tæplega 13 milljón manns eru áskrifendur að myndböndum síðunnar og nú er komið að því að sjá bestu mistök ársins.

FailArmy birti á dögunum fyrsta myndbandið sem inniheldur óborganleg mistök sem náðst hafa á myndavél á þessu ári. Vísir greindi frá því en núna er komið að myndbandi númer tvö í þessari seríu.

Hér að neðan má sjá samantekt FailArmy af mistökum ársins, 2. hluti.


Tengdar fréttir

Óborganleg mistök ársins 2017

FailArmy sérhæfir sig í að birta myndskeið af heppnum og óheppnum einstaklingum í hinum ýmsu aðstæðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×