Fleiri fréttir

Fullkominn stormur af rusli í Bíó Paradís

Prump í Paradís er mánaðarlegt kvöld haldið af Hugleiki Dagssyni. Þar sýnir hann slæmar myndir í Bíó Paradís og tekur síðan upp hlaðvarpsþátt eftir á þar sem góðir gestir mæta og ræða myndina.

Jafnvígur á dönskuna og íslenskuna

Huginn hefur gert það gott með laginu Gefðu mér einn sem kom út fyrr á árinu. Nú í síðustu viku sendi hann frá sér lagið Eini strákur ásamt Helga Sæmundi og frumsýnir í kvöld myndband við lagið.

Kórar Íslands: Flugfreyjukór Icelandair

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Græni penninn er aldrei langt undan

Sjónvarpskonan Valgerður Matthíasdóttir, alltaf kölluð Vala Matt, er nánast alltaf með grænan penna í hendinni þegar hún sést á sjónvarpsskjánum. Penninn er fyrir löngu orðinn henni ómissandi en hún segir hann veita sér öryggistilfinningu.

Hvað veist þú um krabbamein?

Þriðji hver einstaklingur greinist með krabbamein einhvern tíma á lífsleiðinni. Taktu prófið og sjáðu hvað þú veist um krabbamein á Íslandi.

Verum til staðar

Þegar vinur eða ættingi greinist með krabbamein vitum við stundum ekki alveg hvað við getum gert til að hjálpa. Það þarf samt ekki að vera mikið. Þetta snýst bara um að vera til staðar.

Á greinilega von á góðu

Halla Tómasdóttir fagnar 49 ára afmæli í dag. Hún er stödd í Vilníus í Litháen á ráðstefnu en stefnir á að komast heim til Íslands fyrir lok dags, í faðm fjölskyldunnar.

Vegakort í ókunnugu landi

Í ár rennur söfnunarfé Bleiku slaufunnar til Ráðgjafarþjónustu Krabbameinsfélagsins. Að sögn Höllu Þorvaldsdóttur er markmikið að efla stuðning, fræðslu og ráðgjöf fyrir fólk um allt land.

„En ég leik allavega ekki Davíð“

Örn Árnason fer með hlutverk í leikritinu Guð blessi Ísland sem byggt er á rannsóknarskýrslu Alþingis. Í verkinu kemur Davíð Oddsson við sögu en Örn leikur hann ekki þó að það sé hans sérsvið.

Falleg saga í ótrúlega ljótum heimi

Hópurinn á bak við kvikmyndina Lof mér að falla var að koma heim frá Spáni þar sem tökum á síðustu senum myndarinnar var að ljúka. Ferlið hefur verið krefjandi að sögn leikstjóra myndarinnar en sagan fjallar um vinkonur sem glíma við eiturlyfjafíkn.

Breyting á kynlífi og nánd

Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, vinnur nú að doktorsverkefni sínu um þróun meðferðarúrræða fyrir konur með krabbamein og maka þeirra, tengd kynlífi og nánd.

Æskan kramin í mauk

Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube.

Nú verða fluttar veðurfregnir

Anna María Lind er einn fárra veflistamanna landsins. Verk hennar, Veðurfregnir, er til sýnis í galleríinu Gátt í Hamraborg 3 A – með tilheyrandi hljóði.

Mótlæti gerir mann sterkan

Þórdís Malmquist sjúkraliði greindist með brjóstakrabbamein fyrir síðustu jól. Þótt það hafi verið áfall að greinast ákvað hún strax að takast á við þetta nýja og erfiða verkefni með jákvæðni að leiðarljósi.

Jon Stewart kom Trump til varnar

Mætti í þátt Stephen Cobert og var hlutverk hans var að segja eitthvað fallegt um Trump í hvert sinn sem Stewart sagði brandara.

Rússland, við erum á leiðinni

Eins og flestum ætti að vera kunnugt um eru strákarnir okkar í karlalandsliðinu í knattspyrnu á leiðinni á lokakeppni HM í Rússlandi á næsta ári.

Skráning í Jólastjörnuna hafin

Skráning í Jólastjörnuna 2017 hófst í morgun. Í ár er Jólastjarnan haldin í sjötta skiptið en hér fá ungir söngsnillingar tækifæri á að syngja með Jólagestum í Höllinni í söngkeppni fyrir 14 ára og yngri.

Sjá næstu 50 fréttir