Lífið

Eminem hraunar yfir Trump og stuðningsmenn hans

Samúel Karl Ólason skrifar
Í nýju myndbandi "freestylaði“ rapparinn um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og stuðningsmenn hans og sendi þeim öllum tóninn.
Í nýju myndbandi "freestylaði“ rapparinn um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og stuðningsmenn hans og sendi þeim öllum tóninn.

Rapparinn Eminem óttast ekki stóru orðin. Í nýju myndbandi „freestyle-aði“ rapparinn um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og stuðningsmenn hans og sendi þeim öllum tóninn. Eminem sagði að aðdáendur sýnir, sem einnig væru stuðningsmenn Trump, þyrftu að hugsa  sinn gang, vægast sagt, en hann notaði dónalegri orð en það.

Myndbandið var tekið upp í heimaborg Eminem, Detroit, fyrir Hip-hop verðlaun BET.

Svo er bara að bíða og sjá hvort að Trump svari ekki með eigin „Freestyle-i“. Eru reglurnar ekki þannig?Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.