Fleiri fréttir

Hefur breytt landslaginu í deildinni

Valdataflið í íslenskum kvennakörfubolta breyttist töluvert við heimkomu Helenu Sverrisdóttur. Síðastliðið haust ákvað Helena að koma heim úr atvinnumennsku og var ljóst að það lið sem næði að tryggja sér krafta hennar yrði líklegast Haukar. Annað kom á daginn.

Þrenna númer 119 hjá Westbrook og Steph Curry sjóðheitur

Russell Westbrook bætti við fimmtándu þrennu sinni á tímabilinu í nótt í sigri Oklahoma City Thunder og Stephen Curry átti flottan leik í níunda sigurleik Golden State Warriors í röð. LeBron James missti af fimmtánda leiknum í röð og Los Angeles Lakers tapaði.

Lewis Clinch fær ekki leikbann

Grindavík þarf að greiða 50 þúsund króna sekt en Lewis Clinch fær ekki leikbann fyrir ummæli sín á Twitter um dómgæslu í leik Njarðvíkur og keflavíkur á dögunum.

Framlengingin: Eins og að horfa inn í Mordor

Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport þar sem málefni líðandi stundar eru rædd. Í þessari viku fóru strákarnir yfir hvaða lið hafi ollið vonbrigðum í nýliðinni umferð.

Valur sló bikarmeistarana úr leik

Valskonur gerðu sér lítið fyrir og slógu tvöfalda bikarmeistara Keflavíkur úr leik í 8-liða úrslitum Geysisbikars kvenna í körfubolta í kvöld.

Tryggvi byrjaði í sterkum sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Monbus Obradoiro unnu sterkan sigur á Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Tryggvi var í byrjunarliði Obradoiro í leiknum.

Martin í úrslitaleik bikarsins

Martin Hermannsson mun spila til úrslita í þýsku bikarkeppninni í körfubolta eftir öruggan sigur á Frankfurt í undanúrslitaleiknum í dag.

James Harden stigahæstur í endurkomusigri

James Harden hélt áfram frábærri spilamennsku sinni í nótt þegar lið hans, Houston Rockets, bar sigurorð á LA Lakers eftir að leikurinn fór í framlengingu.

Sjá næstu 50 fréttir