Fleiri fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 91-80 | Haukar sigruðu Val í endurkomu Helenu
Valskonur misstu toppsætið í Domino's deild kvenna til Hauka með tapi á Ásvöllum í kvöld. Helena Sverrisdóttir er komin til baka í Haukaliðið og átti flottan leik.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 73-106 | Þrot hjá Valsmönnum í seinni hálfleik
Nýliðar Valsmanna voru hársbreidd frá því að vinna Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni fyrir áramót. Eftir jafnan fyrri hálfleik í Valsheimilinu í dag þá hrundi leikur Valsmanna í seinni hálfleik.

Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani
Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn.

Fyrrum NBA stjarna lést í bílslysi
Fyrrum NBA leikmaðurinn Rasual Butler er látinn aðeins 38 ára að aldri. Hann lést í bílslysi ásamt konu sinni Leah LaBelle.

Ívar um fjarveru landsliðskvenna: „Þetta er mjög slæmt mál“
Háskólapróf og langt ferðalag kemur í veg fyrir að íslenska kvennalandsliðið í körfubolta fari fullmannað í næsta verkefni.

Fimm landsliðskonur gáfu ekki kost á sér í Evrópuleiki körfuboltalandsliðsins
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi einn nýliða í tólf manna landsliðshóp sinn fyrir tvo leiki í undankeppni EM 2019 en leikirnir fara fram í febrúar.

Love meiddist og meistararnir flengdir
Nóttin var vond fyrir Cleveland Cavaliers því liðið bæði tapaði og missti lykilmann í meiðsli.

Ótrúlegasta körfuboltaskot ársins frá tveimur sjónarhornum | Myndbönd
Körfuboltastrákurinn Blake Peters hefur baðað sig í sviðsljósinu síðustu daga og kannski ekki af ástæðulausu.

22 ár síðan að Magic hætti við að hætta og mætti aftur í NBA
30. janúar er stór dagur á körfuboltaferli Bandaríkjamannsins Magic Johnson því fyrir 22 árum snéri aftur í NBA-deildina eftir rúmlega fjögurra ára fjarveru.

Njarðvík missti fyrsta sigurinn frá sér í framlengingu
Snæfell vann þriggja stiga sigur á Njarðvík eftir framlengingu í Domino's deild kvenna í kvöld eftir að Njarðvík hafði verið yfir drungann úr leiknum.

Jakob og félagar upp í þriðja sæti
Borås tryggði sér þriðja sætið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með naumum sigri á Södertälje í spennandi leik í kvöld.

LaVar: Steve Kerr er Milli Vanilli þjálfaranna
Körfuboltapabbinn athyglissjúki, LaVar Ball, hefur ekki mikið álit á körfuboltaþjálfurum enda segir hann alla geta þjálfað körfubolta. Það sé auðvelt.

Clippers sendi Griffin til Detroit
Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Boston marði sigur á Denver
Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur.

Jón Axel kann að klára í kringum stóru strákanna | Myndband
Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson heldur áfram að spila vel með Davidson í bandaríska háskólaboltanum og hann var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur í leik liðsins síðustu nótt.

Hver og einn fær tíu milljónir fyrir að vinna stjörnuleik NBA í ár
NBA-deildin í körfubolta ætlar að reyna að fá meiri alvöru í Stjörnuleikinn í ár og hefur þess vegna tvöfaldað verðlaunafé leikmanna sigurliðsins.

Cleveland að vakna til lífsins
LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember.

Hilmar aftur í Hauka
Bakvörðurinn Hilmar Pétursson er á leiðinni aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl í Keflavík.

Stórtap hjá Tryggva og félögum
Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að fá mínútur með liði Valencia, en liðið tapaði fyrir Obradoiro á útivelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Ægir stoðsendingahæstur í sigri Castello
Ægir Þór Steinarsson hjálpaði liði sínu Tau Castello til sigurs á Barcelona í spænsku B-deildinni í körfubolta í dag.

Annar Bandaríkjamaður til Keflavíkur
Keflavík hefur fengið til sín Bandaríkjamanninn Christian Jones á reynslu með möguleika á því að spila með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla.

Framlengingin: Deilt um gengi KR
Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla.

Fannar skammar: Þetta kallast smjörlíki
Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld þar sem sérfræðingarnir fóru yfir síðustu umferð.

Curry með 49 stig í sigri gegn Boston Celtics
Stephen Curry átti hreint út sagt magnaðan leik fyrir sína menn í sigri gegn Boston Celtics í nótt en hann skoraði 49 stig og þrettán þeirra komu á síðustu tveim mínútum leiksins.

Domino's Körfuboltakvöld: Klókt bragð hjá Borche │Dómararnir eiga ekki að skipta sér af stúkunni
Ljónagryfjan í Njarðvík er lítið og þröngt íþróttahús sem stenst ekki stuðla FIBA. Borche Ilievski, þjálfari ÍR, nýtti sér það mjög vel í leik Njarðvíkur og ÍR þegar hann fiskaði innkast fyrir lið sitt.