Fleiri fréttir

Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani

Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn.

Jakob og félagar upp í þriðja sæti

Borås tryggði sér þriðja sætið í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með naumum sigri á Södertälje í spennandi leik í kvöld.

Clippers sendi Griffin til Detroit

Mjög óvænt félagaskipti áttu sér stað í NBA-deildinni í nótt er Los Angeles Clippers ákvað senda stórstjörnu liðsins, Blake Griffin, til Detroit Pistons.

Boston marði sigur á Denver

Það vantaði ekkert upp á spennuna í leik Denver og Boston í NBA-deildinni í nótt þar sem Celtics náði að merja eins stigs sigur.

Cleveland að vakna til lífsins

LeBron James fór mikinn í liði Cleveland Cavaliers er liðið náði að vinna tvo leiki í röð í fyrsta skipti síðan 17. desember.

Hilmar aftur í Hauka

Bakvörðurinn Hilmar Pétursson er á leiðinni aftur í Hafnarfjörðinn eftir stutta dvöl í Keflavík.

Stórtap hjá Tryggva og félögum

Tryggvi Snær Hlinason heldur áfram að fá mínútur með liði Valencia, en liðið tapaði fyrir Obradoiro á útivelli í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Annar Bandaríkjamaður til Keflavíkur

Keflavík hefur fengið til sín Bandaríkjamanninn Christian Jones á reynslu með möguleika á því að spila með liðinu út tímabilið í Domino's deild karla.

Framlengingin: Deilt um gengi KR

Framlenging er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi þar sem farið er snöggt yfir helstu atvik liðinnar umferðar í Domino's deild karla.

Fannar skammar: Þetta kallast smjörlíki

Hinn geysivinsæli liður, Fannar skammar, var að sjálfsögðu á dagskrá Domino's Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld þar sem sérfræðingarnir fóru yfir síðustu umferð.

Curry með 49 stig í sigri gegn Boston Celtics

Stephen Curry átti hreint út sagt magnaðan leik fyrir sína menn í sigri gegn Boston Celtics í nótt en hann skoraði 49 stig og þrettán þeirra komu á síðustu tveim mínútum leiksins.

Dani best eftir stórbrotinn leik

Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var meðal stigahæstu manna í tapi Chalons-Reims gegn Boulazac í frönsku úrvaldeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir