Fleiri fréttir

Háspenna í Valsheimilinu

Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Kristinn fær ekki að spila með Njarðvík

Kristinn Pálsson gekk til liðs við Njarðvík fyrr í vetur þegar hann kom heim úr háskólaboltanum. Nú má hann hins vegar ekki leika með Njarðvík vegna málsmeðferðar hjá FIBA.

Kawhi Leonard vill fara frá Spurs

Kawhi Leonard vill losna frá liði San Antonio Spurs en samband hans við forráðamenn liðsins er mjög stirt samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs.

Stal bikartitlinum í Slóvakíu: Þetta var svo dramatískt

Helena Sverrisdóttir, ein besta körfuboltakona landsins, fagnaði bikarmeistaratitli í Slóvakíu um helgina. Hún hlakkar til að koma heim til Íslands í Hauka og klára tímabilið. Verður án fjölskyldunnar í tíu daga.

Kidd rekinn frá Bucks

Jason Kidd var látinn taka pokann sinn hjá Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta í dag. ESPN greinir frá.

Tony Parker ekki lengur byrjunarliðsmaður hjá Spurs

Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni, hefur ákveðið að ein stærsta stjarnan í sögu félagsins og margfaldur NBA-meistari, muni ekki lengur byrja inná í leikjum liðsins.

Haukar unnu Snæfell í æsispennandi leik

Whitney Michelle Frazier skoraði 28 stig og Dýrfinna Arnardóttir skoraði 25 stig í sigri Hauka á Snæfelli í æsispennandi leik í Dominos deild kvenna í dag.

Hildur Björg stigahæst í tapi

Hildur Björg Kjartansdóttir og stöllur hennar urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku B-deildarinnar í körfubolta

Dagur Kár: Stefnum eins hátt og við getum farið

"Ég er virkilega sáttur, sérstaklega með vörnina. Við höfum verið í basli í vetur og fengið á okkur 90 stig að meðaltali þannig að halda þeim í 60 stigum í dag er frábært."

Ágúst: King og Bracey voru magnaðir

"Þetta var rosalega mikilvægur sigur. Þeir byrjuðu leikinn mikið betur en við en í öðrum leikhluta spiluðum við hörkuleik og það gaf okkur mikið,“ segir Ágúst Björgvinsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn í kvöld.

Erfitt val fyrir LeBron James og Stephen Curry

LeBron James og Stephen Curry fengu flest atkvæði í kosningunni á byrjunarliði Stjörnuleiks NBA-deildarinnar í ár og fá því hlutverk fyrirliða Austur- og Vesturliðsins.

Byrjunarlið stjörnuleiks NBA tilkynnt

Byrjunarlið stjörnuleiks NBA deildarinnar liggja fyrir. Leikurinn fer fram í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers, þann 18. febrúar næstkomandi.

Fyrsta tap Helenu í Slóvakíu

Helena Sverrisdóttir skoraði þrjú stig þegar lið hennar Good Angels Kosice tapaði fyrir Piestanske Cajky, 72-66, í toppbaráttu slóvenska körfuboltans.

Ótrúleg slagsmál á parketinu í nótt │ Myndband

Það var mikill hiti í leikmönnum Orlando Magic og Minnesota Timberwolves þegar liðin mættust í NBA deildinni í körfubolta í kvöld. Þá var sérstaklega heitt í hamsi á milli Arron Afflalo og Nemanja Bjelica sem slógust inn á vellinum og voru svo báðir reknir í sturtu.

Sjá næstu 50 fréttir