Fleiri fréttir

NBA: Miami endaði sigurgöngu Boston og OKC vann meistarana | Myndbönd

Miami Heat endaði sextán leikja sigurgöngu Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Oklahoma City Thunder vann sannfærandi sigur á meisturum Golden State Warriors og blóðgaður LeBron James leiddi Cleveland Cavaliers til sigurs. Los Angeles Clippers vann líka langþráðan sigur eftir níu töp í röð.

Snorri lengi frá

Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

NBA: Stephen Curry með sinn besta leik á tímabilinu | Myndbönd

Stephen Curry átti flottan leik með Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en þurfti reyndar að setjast á bekkinn með sex villur þremur mínútum fyrir leikslok og treysta á það að félagar hans lönduðu sigrinum. Nýliðinn Lonzo Ball hjá LA Lakers náði sinni annarri þrennu á tímabilinu.

Sveinbjörn: Bara fyndnir gaurar að búa til sjónvarp

Reynsluboltinn Sveinbjörn Claessen er jafnan í stóru hlutverki í liði ÍR, bæði inn á vellinum og sem andlegur leiðtogi liðsins. Hann segir liðið hafa verið staðráðið í að spila vel eftir tapleikinn gegn Val í síðustu umferð.

Hlynur: Höfum verið langt niðri

„Við höfum verið í miklu basli, langt niðri og í einhverju kjaftæði. Það er gott að geta eitthvað,“ sagði Hlynur Bæringsson leikmaður Stjörnunnar eftir góðan sigur á Grindavík suður með sjó í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu Grindavík að stigum með sigrinum.

Daníel: Þetta var svo ógeðslega lélegt hjá okkur í dag

Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, gat ekki verið annað en hundfúll með spilamennsku sinna manna í dag. Hans menn töpuðu gegn Haukum með 36 stigum fyrr í dag, 108-72. Líkt og tölurnar gefa til kynna var spilamennska Njarðvíkur alls ekki góð og var liðið skrefi á eftir liði Hauka frá fyrstu mínútu.

Fannar skammar: „Hann var með smjörfingur“

Fannar Ólafsson var í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi og fór yfir málin eins og honum einum er lagið en hann byrjaði á því að sýna á sér skrokkinn á skemmtilegan máta.

Martin skoraði 12 stig í tapi

Franski körfuboltinn hélt áfram göngu sinni í dag með mörgum leikjum en Íslendingarnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi voru báðir í eldlínunni í dag.

Hester byrjaður í endurhæfingu

Antonio Hester er ekki eins illa meiddur og fyrst var haldið, en hann er ekki brotinn á ökkla eins og óttast var og er þegar byrjaður í endurhæfingu.

LeBron með 39 stig í endurkomusigri

LeBron James fór á kostum í frábærum endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Los Angeles Clippers í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt.

Þurfum að horfa til framtíðar

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar í Domino's-deildinni í körfubolta, segir að frjálst flæði Bosman- leikmanna muni hjálpa landsbyggðinni. Hann vonast þó til að íslensk lið fyllist ekki af erlendu vinnuafli.

Sjá næstu 50 fréttir