Fleiri fréttir

FH áfram eftir sigur á ÍR

FH vann nauman sigur á ÍR í Austurbergi og tryggði sér sæti í annari umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta.

Tuttugu og fjögurra marka sigur Vals

Valur komst örugglega áfram í aðra umferð Coca cola bikars kvenna í handbolta í dag með 24 marka sigri á Gróttu á Seltjarnarnesi.

Dreymir um úrslitakeppnina

KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Fram, 24-23, í Olís-deild kvenna í fyrradag. Nýliðarnir hafa komið liða mest á óvart í vetur. Gott líkamlegt form og sterk vörn hefur fleytt norðanstúlkum langt.

Óvænt tap Skjern á heimavelli

Íslendingaliðið Skjern tapaði óvænt fyrir Skanderborg á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en lokatölur urðu tveggja marka sigur Skanderborg, 27-25.

Valur á toppinn

Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni.

Engin vandamál í Ankara

Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði góða ferð til Tyrklands og vann ellefu marka sigur á heimamönnum, 22-33, í gær. Ísland hefur unnið báða leiki sína í undankeppni EM 2020 með samtals 25 marka mun.

Fyrsti leikurinn gegn Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið mætir því tyrkneska í öðrum leik sínum í undankeppni EM 2020 í dag. Leikurinn fer fram í Ankara, höfuðborg Tyrklands, og hefst klukkan 13.00 að íslenskum tíma. Þetta er í fyrsta sinn sem karlalandslið Íslands og Tyrklands mætast.

Tap í síðari leiknum gegn Frökkum

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði með fimm marka mun, 26-21, í síðari æfingaleik liðsins gegn Frökkum.

Rúnar: Getumunurinn klár frá upphafi

Stórskyttan Rúnar Kárason byrjaði á bekknum í kvöld en kom sterkur inn og skoraði fimm falleg mörk. Getumunurinn á liðunum kom berlega í ljós í seinni hálfleik, sem strákarnir unnu með 11 marka mun.

Gummi Gumm: Ungu mennirnir stóðu sig mjög vel

Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson var nokkuð sáttur eftir öruggan sigur Íslands gegn Grikklandi í Laugardalshöll. Lokatölur urðu 35-21 og Ísland hefur þar með fengið tvö stig í undankeppni EM 2020.

Aron: Verðum með verðlaunalið á komandi árum

Það eru spennandi tímar framundan hjá íslenska landsliðinu í handbolta sem mætir Grikklandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöllinni annað kvöld.

Ómar Ingi: Pæli ekkert í pressunni

Landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon skipti frá Århus yfir til Álaborgar síðastliðið sumar og hefur slegið í gegn hjá Álaborgarliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir