Fleiri fréttir

Kári af Seltjarnanesi í Grafarvoginn

Handknattleiksþjálfarinn Kári Garðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fjölni en félagið staðfesti þetta með fréttatilkynningu nú síðdegis.

Kristianstad í úrslit

IFK Kristianstad er komið í úrslitarimmunna um sænska meistaratitilinn eftir að liðið vann fjögurra marka sigur, 27-23, á Lugi í fjórða leik liðanna í undanúrslitunum.

ÍBV úr leik eftir tap í Rúmeníu

ÍBV er úr leik í Áskorendakeppni Evrópu eftir fjögurra marka tap gegn rúmenska liðinu Potaissa Turda en leikið var ytra í dag.

Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ

HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag.

Karen vann loksins þann stóra

Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri.

KA í Olís-deildina

KA er komið upp í Olís-deild karla eftir að liðið vann þriðja leikinn gegn HK, 37-25, á Akureyri í kvöld. Tvö lið frá Akureyri spila í Olís-deildinni á næsta tímabili.

Einum leik bætt við bann Magnúsar

Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hann fékk rautt spjald gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla.

Sjötti deildarsigur Kiel í röð

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu sinn sjötta leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið fór létt með SC Leipzig, 28-16, á útivelli í kvöld.

Allir hjá félaginu þurfa núna að spýta í lófana

Eftir sex ára dvöl í Þýskalandi er Rúnar Sigtryggsson á heimleið og tekur við karlaliði Stjörnunnar. Hann segir að allir verði að róa í sömu átt í Garðabænum til að ná markmiðum félagsins. Hjá Stjörnunni hittir hann kunnugleg an

Rúnar tekur við Stjörnunni

Rúnar Sigtryggsson er nýr þjálfari Stjörnunnar í Olís deild karla en félagið tilkynnti um ráðningu hans í dag.

Ísland eignast annað EHF-dómarapar

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson eru nýjasta EHF-dómarapar Íslands en þetta varð ljóst eftir að þeir stóðust dómarapróf EHF um helgina.

Pinnonen á heimleið

Handknattleikslið Aftureldingar missti lykilmann í dag því eistneska skyttan Mikk Pinnonen mun ekki leika með liðinu næsta vetur.

Skjern fékk skell í Frakklandi

Tandri Már Konráðsson og félagar í Skjern fengu skell gegn Nantes í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Bjarki Már og félagar fengu skell í Króatíu

Bjarki Már Elísson og félagar í þýska liðinu Füchse Berlin eiga erfitt verkefni fyrir höndum eftir stórt tap gegn króatíska liðinu RK Nexe í fyrri leik liðanna í fjórðungsúrslitum EHF bikarsins í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir