Fleiri fréttir

Stórleikur hjá Guðjóni Val

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson fór á kostum í sigri Rhein-Neckar Löwen á GWD Minden í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld.

Drykkjurúturinn rekinn frá Serbum

Jovica Cvetkovic, sem leikmenn sögðu hafa verið blindfullan á EM í Króatíu, hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Serbíu. Það geta vart talist óvænt tíðindi.

Seinni bylgjan: Hætt'essu reykspóli

Sem fyrr var stutt í grín og glens hjá strákunum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Þeir tóku saman helstu mistök og klaufaskap umferðarinnar undir merkjum liðsins Hætt'essu.

Nielsen missir af restinni af tímabilinu með ÍBV

Stephen Nielsen, markvörður ÍBV í Olís deildinni í handbolta, meiddist í sigri liðsins á FH á dögunum og verður frá út tímabilið. Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við blaðamann Vísis í Eyjum fyrir leik liðsins við Selfoss sem nú stendur yfir.

Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur.

Tap gegn Malmö í toppslag

Íslendingaliðin í sænska handboltanum, IFK Kristianstad og Ricoh, töpuðu bæði leikjum sínum í úrvalsdeildinni í dag. Kristianstad tapaði í toppslag gegn Malmö.

Ómar Ingi stórkostlegur í sigri

Ómar Ingi Magnússon lék á alls oddi fyrir Århus þegar liðið lagði Mors-Thy Handbold, 33-28, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Ómar skoraði sex mörk úr vítum, en gaf þar að auki sjö stoðsendingar.

Aron að hætta með Álaborg

Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins.

Gunnar: Úrslitaleikir framundan

„Við kláruðum leikinn eins og menn og náðum í þessi tvö stig sem eru í boði og það er það sem skiptir máli,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir þrettán marka sigur á Víkingum í Olís-deildinni í dag.

ÍBV með sigur á Fjölni

ÍBV vann sterkan útisigur á Fjölni í Olísdeild kvenna í dag en með sigrinum náði ÍBV að jafna Fram að stigum í 3. sæti deildarinnar.

Leik ÍBV og FH frestað

Leik ÍBV og FH í Olís deildinni í handbolta sem átti að fara fram klukkan 15:00 í dag hefur verið frestað.

Akureyri dæmdur sigur gegn Stjörnunni

Forskot Akureyrar á toppi Grill 66 deildarinnar í handbolta er komið í þrjú stig þrátt fyrir að Akureyringar hafi ekki þurft að skora eitt einasta mark í dag.

Tólf íslensk mörk í tapi Westwien

Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir