Fleiri fréttir

Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni

Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi.

Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Enn einn sigurinn hjá Kristianstad

Kristianstad stefnir hraðbyr að sænska deildarmeistaratitlinum í handbolta en liðið hafði betur gegn OV Helsingborg á heimavelli í kvöld.

Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu

Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld.

Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila

Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn.

Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum

Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig.

Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné

Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar.

Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda

Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar.

Svíar fengu silfur

Annað Evrópumótið í handbolta í röð var íslenskur þjálfari í úrslitum. Kristjáni Andréssyni tókst þó ekki að leika sama leik og Degi Sigurðssyni, sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum.

Frakkar tóku bronsið

Frakkar fara heim með bronsverðlaun af Evrópumótinu í Króatíu eftir sigur á Dönum í bronsleiknum, 32-29.

Svíar í úrslit eftir framlengingu

Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb.

Króatar hirtu fimmta sætið

Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu.

Sjá næstu 50 fréttir