Fleiri fréttir

Undankeppni HM fer fram í Vestmannaeyjum

Vestmannaeyjar fá til sín handboltahátíð í mars en Handknattleiksamband Íslands hefur ákveðið að undankeppni HM 20 ára landsliðs kvenna fara fram í Eyjum.

Vignir bikarmeistari með Holstebro

Vignir Svavarsson varð í dag danskur bikarmeistari í handbolta með liði sínu Holstebro eftir sigur á GOG í bikarúrslitunum.

HSÍ frestar leik ÍBV og Fjölnis til morgundagsins

HSÍ staðfesti nú rétt í þessu að leik ÍBV og Fjölnis í Olís-deild karla hefði verið frestað um sólarhring þar Fjölnismenn komust ekki til Vestmannaeyja þar sem flug liggur niðri.

Stórsigrar hjá Val og Stjörnunni

Valur burstaði Selfoss þegar liðin mættust að Hlíðarenda í Olís-deild kvenna í dag á sama tíma og Stjarnan lék sér að Gróttu á Seltjarnarnesi.

Seinni bylgjan: Hætt'essu 15. umferðar

Það er alltaf stutt í glensið hjá Tómasi Þór Þórðarsyni og félögum í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport. Það er fastur liður að ljúka þættinum á smá syrpu skondinna mistaka sem ber heitið Hætt'essu.

Enn einn sigurinn hjá Kristianstad

Kristianstad stefnir hraðbyr að sænska deildarmeistaratitlinum í handbolta en liðið hafði betur gegn OV Helsingborg á heimavelli í kvöld.

Seinni bylgjan: Þessir komu bestir úr EM fríinu

Olís deild karla í handbolta er komin aftur af stað eftir EM frí og var 15. umferðin leikin í vikunni. Seinni bylgjan er einnig komin aftur á fulla ferð og var umferð vikunnar gerð upp í gærkvöld.

Seinni bylgjan: Snorri Steinn loksins byrjaður að spila

Snorri Steinn Guðjónsson, annar þjálfara Vals, reif loksins fram skóna á ný í leik Vals og Selfoss. Hann spilaði þá sínar fyrstu mínútur með Valsliðinu eftir að hann kom heim eftir atvinnumannaferilinn.

Stórsigur Íslandsmeistaranna á Selfyssingum

Fram vann stórsigur á Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Með sigrinum minnkaði Fram forskot toppliðanna Vals og Hauka í tvö stig.

Gott að vera örvhentur í Olís deild karla

Fimm af sjö markahæstu leikmönnum Olís deildar karla í handbolta nota vinstri höndina við að setja boltann í mark andstæðinganna. Deildin fer aftur af stað í kvöld eftir langt Jóla- og EM-frí.

Gísli Þorgeir þarf aðgerð á hné

Gísli Þorgeir Kristjánsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla sem hann hlaut í leik afrekshóps HSÍ gegn Japan nú í byrjun janúar.

Guðmundur: Ævintýri frá upphafi til enda

Handboltaþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson segir óvíst hvað taki við hjá sér nú þegar Asíumótinu í handbolta er lokið. Þar kom hann liði Barein í úrslitaleikinn þar sem liðið tapaði naumlega gegn Katar.

Svíar fengu silfur

Annað Evrópumótið í handbolta í röð var íslenskur þjálfari í úrslitum. Kristjáni Andréssyni tókst þó ekki að leika sama leik og Degi Sigurðssyni, sem gerði Þýskaland að Evrópumeisturum fyrir tveimur árum.

Sjá næstu 50 fréttir