Fleiri fréttir

Aron spjallaði frekar við Alfreð yfir úrslitaleiknum

Aron Pálmarsson sá lítið af úrslitaleik Vardar Skopje og PSG í Meistaradeildinni í handbolta á sunnudag, enda enn að jafna sig eftir vonbrigði laugardagsins þegar lið hans Veszprém tapaði í undanúrslitunum.

Nýt mín best á stærsta sviðinu

Aron Pálmarsson viðurkennir fúslega að vonbrigðin að hafa ekki unnið Meistaradeild Evrópu með Veszprem hafi verið mikil. Aron sýndi enn og aftur sínar bestu hliðar í Köln, á stærsta sviði handboltaheimsins.

Vardar í úrslit í fyrsta sinn

Það verður Vardar sem mætir Paris Saint-Germain í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handbolta á morgun.

Aron og félagar komust ekki í úrslit

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprém töpuðu með eins marks mun, 26-27, fyrir Paris Saint-Germain í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í Köln í dag.

Lovísa áfram á Nesinu

Lovísa Thompson skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu.

Löwen meistari annað árið í röð

Rhein-Neckar Löwen varð þýskur meistari í handbolta með stæl í kvöld er liðið pakkaði Kiel saman, 28-19. Löwen náði því að verja titil sinn.

Sárt tap hjá Refunum

Füchse Berlin varð af dýrmætum stigum á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.

Geir: Tími Gísla kemur klárlega síðar

Geir Sveinsson landsliðsþjálfari tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir mót í Noregi í gær og fannst mörgum handboltaáhugamönnum skrítið að ekkert pláss væri fyrir efnilegasta handboltamann landsins í hópnum.

Urðum alltaf betri og betri

Aron Kristjánsson gerði Aalborg að dönskum meisturum í handbolta á sunnudaginn. Með liðinu leika þrír Íslendingar. Þetta er í þriðja sinn á síðustu fjórum árum sem Aron stýrir meistaraliðinu í Danmörku.

Sex nýliðar fara til Noregs

Nokkrir af sterkustu handboltamönnum landsins fá frí er A-landslið karla tekur þátt á æfingamóti í Noregi.

Kiel rétt marði botnliðið

Kiel slapp með skrekkinn gegn Coburg, botnliði þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, í dag. Lokatölur 28-26, Kiel í vil.

Aron danskur meistari í þriðja sinn

Aalborg varð í dag danskur meistari í handbolta karla eftir 25-32 sigur á Skjern í seinni úrslitaleik liðanna. Fyrri leiknum lyktaði með jafntefli, 26-26.

Aron í úrvalsliði Final Four

Aron Pálmarsson er í úrvalsliði þeirra leikmanna sem hafa tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handbolta undanfarin sjö ár.

Efnilegasti markvörður landsins í þremur landsliðum samtímis

Framarinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur verið valinn í 19 ára landslið karla í handbolta en undanfarna viku hefur strákurinn verið valinn í hvert landsliðið á fætur öðru. Það verður því lítið sumarfrí hjá stráknum því hann verður upptekinn í mörgum landsliðsverkefnum í sumar.

Guðjón Valur getur orðið langelsti markakóngurinn

Guðjón Valur Sigurðsson gæti náð tveimur metum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta takist honum að vinna aftur markakóngstitiinn í ár. Það hafa ekki margir orðið meistarar og markakóngar á sama tímabili.

Steinunn og Theodór kosin leikmenn ársins í handboltanum

Steinunn Björnsdóttir, línumaður Íslandsmeistara Fram, og Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, voru í kvöld valin bestu leikmenn ársins í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta en verðlaunin voru afhent á Lokahófi HSÍ.

Aron Pálmars ungverskur meistari annað árið í röð

Aron Pálmarsson og félagar í MKB Veszprém tryggðu sér í kvöld ungverska meistaratitilinn í handbolta þrátt fyrir þriggja marka tap á móti MOL-Pick Szeged, 30-27, í seinni úrslitaleik liðanna um titilinn.

Snorri Steinn væntanlega á heimleið

Samkvæmt heimildum íþróttadeildar þá eru yfirgnæfandi líkur á því að Snorri Steinn Guðjónsson spili í Olís-deildinni næsta vetur.

Pascual jafnar met Alfreðs

Þegar Final Four helgin í Meistaradeildinni fer fram í byrjun júní mun Xavi Pascual, þjálfari Barcelona, jafna met Alfreðs Gíslasonar, þjálfara Kiel.

Sjá næstu 50 fréttir