Fleiri fréttir

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu

Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum

Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.

Innrásin úr Inkasso-deildinni

Nýliðar Grindavíkur og KA hafa sett mikinn svip á Pepsi-deild karla í upphafi móts og gott betur því þetta er í fyrsta sinn í aldarfjórðung þar sem báðir nýliðarnir eru meðal fjögurra efstu liða eftir fimm umferðir.

Fjögur systrapör í kvennaliði Vals

Sannkölluð fjölskyldustemmning er á æfingum meistaraflokks kvenna hjá Val í sumar því í meistaraflokknum eru nú fjögur systrapör.

Víðishjartað er rosalega sterkt

Víðir úr Garði er bikarlið inn að beini. Fyrir 30 árum síðan komst liðið alla leið í úrslit keppninnar, sem frægt er. Þá hafa Víðismenn komist lengra en mörg önnur lið úr neðri deildum Íslandsmótsins síðustu ár.

Öruggt hjá Val og FH

Leikjahrinu dagsins í Pepsi-deild kvenna lauk með öruggum sigrum Vals og FH.

Frábær sigur hjá ÍBV

ÍBV komst í baráttuna með efstu liðunum í Pepsi-deild kvenna í kvöld en Breiðablik missti Þór/KA langt fram úr sér.

Síðustu 20: Fimm bestu eftir fimm

Í Síðustu 20 á Stöð 2 Sport HD í gær völdu þeir Hörður Magnússon og Tómas Þór Þórðarson fimm bestu leikmenn fyrstu fimm umferðanna í Pepsi-deild karla. Strákarnir munu gera þetta reglulega í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir