Íslenski boltinn

Jafntefli hjá Haukum og Gróttu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Haukar náðu ekki að klára Gróttu á heimavelli í kvöld.
Haukar náðu ekki að klára Gróttu á heimavelli í kvöld. vísir/andri

Haukar og Grótta þurftu að skipta með sér stigunum er liðin mættust á Gamanferða-vellinum í Hafnarfirði í kvöld.

Elton Barros kom Haukum yfir um miðjan fyrri hálfleik en Ásgrímur Gunnarsson jafnaði í upphafi síðari hálfleiks. Lokatölur 1-1.

Haukar er því með sex stig eftir fimm leiki en Grótta er með fimm stig eftir fimm leiki. Bæði lið sigla frekar lygnan sjó í kringum miðja deild.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.