Íslenski boltinn

Tindastóll kastaði Fylki úr bikarnum

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik FH og Vals í kvöld.
Úr leik FH og Vals í kvöld. vísir/ernir
Öllum leikjum dagsins í Borgunarbikar kvenna er nú lokið og þar vakti mesta athygli að Tindastóll skildi leggja Pepsi-deildarlið Fylkis.

Tindastóll er neðsta sætinu í 1. deild kvenna og því kemur sigurinn gríðarlega á óvart.

HK/Víkingur, sem er á toppi 1. deildar kvenna, lagði Fjölni sem er í 2. deildinni.

Önnur úrslit voru annars eftir bókinni.

Úrslit:

KR - Stjarnan  1-5

0-1 Ana Victoria Cate (13.), 0-2 Katrín Ásbjörnsdóttir (16.), 0-3 Agla María Albertsdóttir (22.), 0-4 Katrín Ásbjörnsdóttir (57.), 1-4 Þórunn Helga Jónsdóttir (84.), 1-5 Sigrún Ella Einarsdóttir (85.)

HK-Víkingur - Fjölnir  2-1

0-1 Lára Mary Lárusdóttir (11.), 1-1 Gígja Valgerður Harðardóttir (80.), 2-1 Margrét Eva Sigurðardóttir (90.)

FH - Valur  0-4

0-1 Anisa Guajardo (49.), 0-2 Vesna Smiljkovic (63.), 0-3 Málfríður Erna Sigurðardóttir (75.), 0-4 Anisa Guajardo (86.)

Tindastóll - Fylkir  2-1

0-1 Ragnheiður Garðarsdóttir (27.), 1-1 Madison Cannon (28.), 2-1 Eva Banton (57.)

Upplýsingar um markaskorara: urslit.net og fótbolti.net.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×