Fleiri fréttir

Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar

Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum.

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Tufa: Fengum færi til að vinna leikinn

„Ég er ánægður með spilamennskuna og ánægður að skora mark á síðustu stundu og fá stig gegn líklega besta liðinu á landinu. En heilt yfir þá hefði ég viljað þrjú stig, við gáfum þeim hörkuleik og fengum færi til að vinna leikinn,“ sagði Srdjan Tufegdzic þjálfari KA eftir að hans menn náðu stigi gegn FH í Kaplakrika í kvöld með marki á lokasekúndum leiksins.

Fylkir byrjar tímabilið af krafti

Þrír leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Fylkir og Haukar unnu góða sigra á meðan Leiknir F. og Grótta gerðu jafntefli.

Sjö ár frá síðasta sigri ÍBV í Garðabæ

Önnur umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fer af stað á sunnudaginn með tveimur leikjum þegar Stjarnan tekur á móti ÍBV á Samsung-vellinum í Garðabænum og Ólafsvíkingar fá meistaraefnin í KR í heimsókn á Snæfellsnesið.

Mees Junior Siers til Fjölnis

Fjölnir hefur samið við hollenska miðjumanninn Mees Junior Siers um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar.

Katrín blómstrar með bandið

Katrín Ásbjörnsdóttir hefur farið á kostum með Stjörnuliðinu síðan að hún tók við fyrirliðabandi Stjörnuliðsins af Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur.

Velsk landsliðskona til Vals

Velska landsliðskonan Angharad Jane James hefur samið við Val um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar.

Fylki og Keflavík spáð upp

Fylkir og Keflavík leika í Pepsi-deild karla á næsta tímabili ef spá fyrirliða, forráðamanna og þjálfara liðanna í Inkasso-deildinni gengur eftir.

Sjá næstu 50 fréttir