Fleiri fréttir

Martinez tryggði Inter sigur

Lautaro Martinez tryggði Inter Milan sigur á Parma í kvöld en eftir sigurinn er Inter með 43 stig í þriðja sæti deildarinnar.

Bayern minnkaði forskot Dortmund

Bayern München unnu 3-1 sigur á Schalke í þýsku deildinni í dag þar sem Lewandowski og Serge Gnabry voru á skotskónum.

Wood með tvö í sigri Burnley

Chris Wood skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvaldeildinni í dag en með sigrinum komst liðið upp úr fallsæti.

Cavani tryggði PSG sigur

PSG vann Bordeaux í síðasta leik sínum í frönsku deildinni áður en liðið heldur til Englands til þess að mæta Manchester United í Meistaradeildinni.

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Skytturnar unnu án Aubameyang og Özil

Unai Emery og lærisveinar hans í Arsenal komust aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á lánlausu liði Huddersfield í dag.

Liverpool komst aftur á sigurbraut

Það voru engin streitumerki á liði Liverpool á Anfield í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth 3-0 þar sem Mané, Wijnaldum og Salah skoruðu mörk Liverpool.

ÍTF fær fulltrúa í stjórn KSÍ

Lagabreytingatillögur stjórnar KSÍ voru samþykktar á ársþingi KSÍ sem gerir til að mynda það að verkum að formaður ÍTF á nú sæti í stjórn KSÍ.

Kane á góðum batavegi

Það bendir flest til þess að framherji Tottenham, Harry Kane, snúi fyrr út á völlinn en búist var við.

Albert skoraði í sigri

Albert Guðmundsson spilaði í um hálftíma og skoraði mark er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á NAC Breda er leikið var í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjáðu kappræður Geirs og Guðna í heild sinni

Formannsframbjóðendur KSÍ, Geir Þorsteinsson og Guðni Bergsson, sátu fyrir svörum á Stöð 2 Sport og Vísi á miðvikudag. Nú má sjá þær kappræður í heild sinni á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir