Fleiri fréttir

Andstæðingarnir vilja lyfjabanni fyrirliða Perú lyft

Fyrirliðar ástralska, danska og franska landsliðsins hafa biðlað til FIFA að lyfta banni Paolo Guerrero, fyrirliða Perú, svo hann komist á HM í Rússlandi. Guerrero er að taka út 14 mánaða bann vegna falls á lyfjaprófi.

Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa

Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins.

Harry Kane fyrirliði Englands á HM

Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag.

Meiðsli Hannesar Þórs ekki alvarleg

Hannes Þór Halldórsson og félagar hans hjá Randers eru sloppnir við fall eftir skin og skúrir á leiktíðinni. Hannes fór meiddur af velli í lokaleik Randers í dönsku úrvalsdeildinni

Cazorla yfirgefur Arsenal

Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld.

Scholes: Sanchez getur ekki orðið verri

Manchester United tapaði fyrir Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær og varð því að sætta sig við titlalaust tímabil. Fyrrum leikmaður United Paul Scholes var ekki sáttur við spilamennsku United og þá sérstaklega Alexis Sanchez.

Messi er markahrókur Evrópu í fimmta sinn

Þegar deildarkeppni í öllum sterkustu deildum Evrópu er lokið er ljóst að Lionel Messi er markahrókur Evrópu. Messi hlýtur titilinn í fimmta skipti á ferlinum, oftar en nokkur annar hefur gert.

Húðflúraði andlit Monk á afturendann

Stuðningsmaður breska liðsins Birmingham City neyddist til þess að láta húðflúra mynd af núverandi knattspyrnustjóra liðsins, Garry Monk, á afturendan á sér.

Dramatík þegar Inter stal Meistaradeildarsæti

Inter Milan stal fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar og síðasta Meistaradeildarsætinu af Lazio á dramatískan hátt þegar liðin mættust í loka umferðinni á Ítalíu í kvöld.

Iniesta kvaddi með sigri

Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad.

Torres kvaddi með tveimur mörkum

Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn.

Arnór spilaði ekki með Malmö

Fréttir bárust af því fyrir helgi að möguleiki væri á að Arnór Ingvi Traustason yrði í hóp hjá Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið tók á móti Hacken. Það kom þó á daginn að svo varð ekki.

Sjáðu glæsimark Guðmundar

Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark sem kom Norrköping yfir gegn Dalkurd í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Markið er svo glæsilegt að mark ársins gæti verið fundið, þrátt fyrir að stutt sé síðan tímabilið hófst í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir