Fleiri fréttir

Bræðrapartý hjá Chelsea í spilunum

Belgísku Hazard-bræðurnir eru í dag tveir í herbúðum Chelsea en þeim gæti fjölgað ef marka má frétt þýska blaðsins Bild í dag.

Coutinho: Draumur að rætast

Philippe Coutinho varð um helgina dýrasti leikmaðurinn í sögu Barcelona er félagið greiddi Liverpool 142 milljónir punda fyrir hann.

Pellegrino staðfestir áhuga á Walcott

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, staðfesti í samtali við SkySports að félagið sé að skoða möguleikann á að fá Theo Walcott aftur til uppeldisfélagsins frá Arsenal.

Pochettino segir Tottenham ekki ætla að neyða Kane að vera áfram

Knattspyrnustjóri Tottenham var spurður út í stöðu ensku félaganna í ljósi félagsskipta Philippe Coutinho til Barcelona en hann segir að Tottenham muni ekki neyða Kane til að vera áfram óski hann þess að fá félagsskipti til liðs á borð við Real Madrid.

Tvö mörk með mínútu millibili skiluðu Tottenham sigri

Harry Kane og Jan Vertonghen voru á skotskónum í 3-0 sigri Tottenham gegn Wimbledon í enska bikarnum í dag en það tók Tottenham rúmlega 70. mínútur að brjóta ísinn og þá átti neðri-deildarliðið engin svör.

Hermann Hreiðars á leið til Indlands

Hermann Hreiðarsson, fyrrum landsliðsmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, er á leið til Indlands. Hittir hann þar fyrir David James, sem hann mun aðstoða við þjálfun Kerala Blasters, sem spilar í indversku ofurdeildinni.

Eiður fékk frábærar móttökur í Kína

Vel var tekið á móti Eiði Smára Guðjohnsen þegar hann lenti á Shanghai flugvellinum í Kína í nótt. Sveppi, sem vinnur að gerð heimildaþátta um Eið, var með honum í för að taka herlegheitin upp.

Conte: Mourinho er smámenni

Orðastríð knattspyrnustjóranna Antonio Conte og Jose Mourinho heldur áfram. Stjórarnir hafa skipst á að skjóta á hvorn annan í vikunni.

Litli töframaðurinn frá Kanaríeyjum

David Silva hefur verið mikið í fréttum eftir að hann greindi frá því að sonur hans hefði fæðst löngu fyrir tímann og berðist nú fyrir lífi sínu á hverjum degi. Heillaóskum hefur rignt yfir Silva og lið hans hefur sagt að hann megi taka allan þann tíma sem hann þarf enda sé fjölskyldan það mikilvægasta í lífinu.

Segja Mahrez ekki á óskalista Liverpool

Enski miðillin SkySports segir ekkert til í sögusögnum um að Liverpool sé að leggja fram tilboð í Riyad Mahrez til að leysa Philippe Coutinho af hólmi.

Juventus heldur í við Napoli

Juventus slapp með skrekkinn á útivelli gegn Cagliari í kvöld en með sigrinum ná ríkjandi meistararnir að halda í við Napoli á toppi deildarinnar.

Markalaust hjá Chelsea og Norwich

Chelsea og Norwich þurfa að mætast á ný eftir markalaust jafntefli í leik liðanna í 64-liða úrslitum enska bikarsins á Carrow Road.

Íslendingaliðin öll úr keppni

Þetta var erfiður dagur hjá þeim íslensku landsliðsmönnum sem léku í ensku bikarkeppninni í dag. Lið þeirra duttu öll úr keppni.

City örugglega áfram í 32-liða úrslitin

Manchester City komst örugglega áfram í 32-liða úrslit enska bikarsins með 4-1 sigri á Burnley á heimavelli en Jóhann Berg var tekinn af velli í liði Burnley í leiknum.

Skrautleg endurkoma Diego Costa

Diego Costa spilaði í dag sinn fyrsta deildarleik fyrir Atletico Madrid á tímabílinu. Var hann í senn bæði hetja og skúrkur, skoraði síðara mark liðsins og lét réka sig útaf.

Tosun til Everton

Everton hefur loks tekist að ganga frá kaupum á framherja, en liðinu hefur gengið illa að skora á tímabilinu. Framherjinn sem um ræðir er Cenk Tosun, tyrkneskur landsliðsmaður, sem kemur frá Besiktas.

Fleetwood fær annan leik gegn Leicester

Fleetwood gerði óvænt jafntefli við Leicester í dag í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Liðin munu spila síðar í mánuðinum aftur til að skera úr um það hvort liðið heldur áfram í fjórðu umferð.

Carlos Tevez er kominn heim

Misheppnaðri dvöl Tevez í Kína er lokið. Hann er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt í Argentínu, Boca Juniors.

Sjá næstu 50 fréttir