Fleiri fréttir

Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt

Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið.

Sjaldan verið meiri stemmning fyrir handboltanum

Olísdeild karla hefur sjaldan verið jafn spennandi, aðeins einu stigi munar á liðunum í fyrsta og fimmta sæti deildarinnar. Í neðri hlutanum eru fimm lið jöfn með sex stig.

Arnór byrjar gegn Belgum

Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni.

Bolt fær stuðning frá Pogba og Sterling

Jamíka-maðurinn Usain Bolt reynir sem fyrr að elta draum sinn að fara úr því að verða spretthlaupari í fótboltamann. Bolt hefur verið á reynslu í Ástralíu en það gekk ekki eftir.

Rooney vildi klára ferilinn hjá United

Wayne Rooney, fyrrum framherji Manchester United, segir að hann vonaðist eftir því að klára ferilinn með Manchester United en hlutirnir hefðu breyst.

Eriksen segir Bale ekki langt frá Messi og Ronaldo

Christian Eriksen, leikmaður Tottanham og danska landsliðsins, segir að fyrrum samherji sinn hjá Tottenham, Gareth Bale, sé ekki langt frá því að vera í sama flokki og Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.

Alexander hjá Ljónunum til fertugs

Þýska félagið Rhein Neckar Löwen tilkynnti í morgun að félagið væri búið að gera nýjan samning við Alexander Petersson.

Valsmenn kynna Helenu á blaðamannfundi í hádeginu

Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar í hádeginu. Samkvæmt heimildum Vísis munu þeir opinbera það þar að Helena Sverrisdóttir ætli spila við hlið systur sinnar í Val í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur.

Tap í fyrsta leik í Kína

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína.

Ísland átti tvo fulltrúa í átta manna úrslitum á HM í MMA

Allir íslensku keppendurnir eru úr leik á HM áhugamanna í blönduðu bardagaíþróttum, MMA, í ár en þriðji dagur leikanna var í gær. Björn Þorleifur Þorleifsson og Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir voru komin í átta manna úrslit í sínum flokkum en þurftu bæði að sætt sig við tap í gær.

Martin veikur en setti samt 45 stig

Justin Martin átti stórleik fyrir ÍR í sigri á Val í Domino's deild karla. Martin skoraði 45 stig en sagði eftir leik að hann væri hundveikur

Vignir hafði betur gegn Ólafi

Vignir Svavarsson og félagar í Holstebro unnu sigur á KIF Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Friðrik í tveggja leikja bann

Friðrik Svavarsson, leikmaður Akureyrar í Olísdeild karla, var úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd HSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir