Fleiri fréttir

Fram mun ekki verja titil sinn í vor

Olísdeild kvenna í handbolta hefst um helgina, en tveir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með tveimur leikjum á þriðjudaginn.

Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka

Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins.

Skellur hjá Alfreð en sigur hjá Bjarka

Kiel og Füchse Berlin voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Kiel fékk skell gegn Magdeburg og Füchse Berlin vann baráttusigur á Hannover-Burgdorf.

Túfa hættir með KA eftir tímabilið

Srdjan Tufegdzic, betur þekktur sem Túfa, mun láta af störfum sem þjálfari KA eftir tímabilið. Þetta var staðfest á heimasíðu KA nú undir kvöld.

Silva: Gat varla sofið né borðað

David Silva, leikmaður Man. City, er í opinskáu viðtali við Gary Lineker þar sem hann talar meðal annars um son sinn sem var vart hugað líf í desember er hann fæddist langt fyrir tímann.

Aguero ekki liðið eins vel í mörg ár

Sergio Aguero, framherji Manchester City, segir að eftir aðgerðina sem hann gekkst undir á síðustu leiktíð hafi honum ekki liðið eins vel í mörg ár.

Thompson: Mourinho treystir ekki Rashford

Phil Thompson, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að fáar spilmínútur Marcus Rashford sé vegna þess að Jose Mourinho, stjórinn á Old Trafford, treysti honum ekki.

Chiesa fer í mál við Conor McGregor

Þó svo Conor McGregor sé búin að útkljá sín mál gagnvart dómstólum í Bandaríkjunum vegna árásarinnar í Brooklyn þá er hann ekki laus allra mála. Einn af þeim sem meiddust í árásinni er nefnilega farinn í mál við Írann.

Sjá næstu 50 fréttir