Fleiri fréttir

Ronaldo með tvö í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Real Madrid gegn Alaves er liðið komst í 51 stig í þriðja sæti deildarinnar.

Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading

Jón Daði Böðvarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 3-3 jafntefli gegn Derby County í dag á meðan Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa gegn Sheffield Wednesday.

Enn lengist biðin hjá Burnley

Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

Liverpool í annað sætið

Liverpool fór upp fyrir Manchester United í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í dag

FH leiðir eftir fyrri daginn

Frjálsíþróttafólk úr FH var hlutskarpast á fyrri keppnisdegi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþrótum sem fram fer í Laugardalshöll um helgina

Wolfsburg heldur áfram að vinna

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í þýska liðinu Wolfsburg styrktu stöðu sína á toppi Bundesligunnar með sigri á Sand í dag.

Butland gaf Leicester jafntefli

Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sara braut þúsund stiga múrinn

Sara Rún Hinriksdóttir skoraði sín þúsundustu stig fyrir bandaríska háskólaliðið Canisius í nótt. Sara fór fyrir liðinu í tapi gegn Siena.

Ítölsku martröðinni lokið

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift

Snorri kláraði ekki 50km gönguna

Snorri Einarsson lauk ekki keppni í síðustu grein sinni á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í Suður Kóreu. Hann hætti eftir níu kílómetra af 50km skíðagöngu.

Valdís Þóra: Nóg af fuglum eftir

Valdís Þóra Jónsdóttir er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu í Ástralíu sem er hluti af Evrópumótaröðinni.

Woods með augastað á fyrsta sigrinum í fimm ár

Tiger Woods er í baráttu við að ná í sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni í golfi síðan árið 2013 eftir flotta spilamennsku á öðrum hring á Honda Classic mótinu sem fram fer í Flórída í Bandaríkjunum.

Ólafía jafnaði besta hring mótsins │ Valdís Þóra í þriðja sæti

Íslensku kylfingarnir Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir áttu frábæran dag í Ástralíu í nótt. Valdís er í toppbaráttunni á Ladies Classic Bonville mótinu og Ólafía Þórunn lék á fimm höggum undir pari sem er besta skor mótsins til þessa.

Sektaðir ef síminn er á matarborðinu

Leikmenn Stoke mega ekki vera í símanum yfir hádegismatnum eftir að Paul Lambert tók við liðinu. Þessu uppljóstraði Xherdan Shaqiri í viðtali við Sky Sports.

Upphitun: Jói Berg og Gylfi mæta aftur til leiks

Íslensku landsliðsmennirnir fengu báðir frí frá fótboltaleikjum síðustu helgi þar sem lið þeirra eru dottin út úr ensku bikarkeppninni. Þeir mæta hins vegar aftur til leiks í dag þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

Neymar fær ekki hjálp frá FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar ekki að styðja Neymar í baráttu sinni við Barcelona í deilum um ógreiddar bónusgreiðslur.

Jón Arnór: Gleði en ekki léttir

Jón Arnór Stefánsson var himinlifandi eins og gefur að skilja eftir sterkan sigur á Finnlandi í undankeppni HM 2019 í Laugardalshöll í kvöld.

Lennon hetja FH

Steven Lennon tryggði FH stig gegn HK þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Kórnum í kvöld.

Jafnt hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Horsens og Randers mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og skildu jöfn 1-1.

Tólf íslensk mörk í tapi Westwien

Íslensku leikmennirnir skoruðu nærri helming marka Westwien þegar liðið tapaði fyrir HC Fivers á útivelli í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Logi: Mun labba af velli með stórt bros

Karlalandsliðið í körfubolta spilar við Finna í undankeppni HM í Höllinni klukkan 19.45. Þetta verður næstsíðasti landsleikur Loga Gunnarssonar sem hefur þjónað landsliðinu vel og lengi.

Sigur Tékka góður fyrir Ísland

Tékkar unnu nauman sigur á Búlgaríu í undankeppni HM 2019 í körfubolta í dag, en liðin spila í sama riðli undankeppninnar og Ísland.

Sögulega lélegt hjá bandarísku skautadrottningunum

Á sama tíma og Rússar unnu tvöfalt í listdansi kvenna á skautum á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu í nótt þá var ekki boðið upp á rismikla frammistöðu hjá bandarísku stelpunum.

Fyrsti skiltastrákurinn í MMA

Léttklæddum stúlkum á íþróttaviðburðum fer fækkandi en á sama tíma ætlar MMA-bardagakappi að prófa að verða skiltastrákur á MMA-bardagakvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir