Fleiri fréttir

Komu að tómum brunahönum við safnið í Ríó

Embættismenn í Brasilíu telja að rekja megi stórbrunann í elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafni Brasilíu, þjóðminjasafni landsins í Rio de Janeiro, til þess að skrúfað hafði verið fyrir stóran hluta af rekstrarféi safnsins.

Blása á gagnrýni um efnahagslega nýlendustefnu

Xi Jinping, forseti Kína, sagði leiðtogum Afríkuríkja í dag að 60 milljarða dala fjárfestingum Kínverja í heimsálfunni sé ekki ætlað að koma niður á fátækum ríkjum Afríku.

Fjallganga í hægvarpi

Norska ríkisútvarpið (NRK) heldur áfram að feta nýjar slóðir í hinu svokallaða hægvarpi.

Ómetanlegt tjón í stórbruna í Brasilíu

Elsta og mikilvægasta vísinda- og sögusafn Brasilíu, þjóðminjasafn landsins í Rio de Janeiro, varð miklum eldi að bráð í nótt, eða í gærkvöldi að staðartíma.

Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu

Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg.

Grófu upp 7000 ára gamalt þorp

Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.

Fyrsti tími eftir klukkan hálf níu

Ríkisþing Kalíforníuríkis samþykkti á föstudaginn frumvarp um að skólum yrði bannað að byrja kennslu fyrr en eftir klukkan 8:30 að morgni.

Fangelsisvist vegna svindls í keppnisflugi bréfdúfna

Kappflug bréfdúfna er aldagömul íþrótt sem ekki er fyrirferðamikil í miðlum í dag. Þó eru enn haldnar stórar keppnir um heim allan og þá sérstaklega í Kína. Tveir menn svindluðu í keppni árið 2017 og voru á dögunum dæmdir til fangelsisvistar.

Deilt um tilverurétt útvarpsstöðvar í sænsku kosningabaráttunni

Formaður Svíþjóðardemókrata hefur sætt nokkurri gagnrýni eftir að hann lét það hafa eftir sér í viðtali á sænsku útvarpsstöðinni P3, sem er ríkisrekin, að hann hefði löngu verið búinn að leggja stöðina niður ef hann hefði verið við stjórnvölinn.

Bíkíniklæddur borgarstjóri svífur yfir Lundúnum

Gríðarstór blaðra í ímynd Sadiq Khan, borgarstjóra Lundúna svífur nú yfir torginu við þinghús Breta í Westminster í London. Blaðran á að benda á aukna tíðni ofbeldisglæpa í borginni í valdatíð Khan.

Höfundur Ísfólksins er látinn

Margit Sandemo er þekktust fyrir bækur sínar um Ísfólkið sem nutu mikilla vinsælda, meðal annars hér á Íslandi á níunda áratugnum.

Leita vitna að morðinu á Kim

Kim Jong-nam lést í febrúar mánuði 2017 á alþjóðaflugvellinum í Kúala Lúmpur, höfuðborg Malasíu. Við rannsókn málsins fundust leifar af taugaeitrinu VX á andliti Kim.

Piparúði dreifðist um fyrsta farrými

Flugstjóri vélar Hawaiian Airlines á leið frá Oakland í Kalíforníu til eyjarinnar Maui, þeirri næst stærstu í Hawaii eyjaklasanum, lýsti yfir neyðarástandi í dag þegar að piparúði dreifðist um fyrsta farrými vélarinnar.

Bráðavaktarleikkona skotin til bana

Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag.

Kína hafnar ásökunum um heilaþvott

Nefnd á vegum SÞ sakar Kínverja um að heilaþvo Uyghur-fólk í búðum í Xinjiang-héraði. Kínverjar sakaðir um heilaþvott og pyntingar. Talið að milljón gæti verið í haldi án ákæru eða dóms. Kínverjar hafna ásökununum.

Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar

Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða.

Sjá næstu 50 fréttir