Fleiri fréttir

Enn einn skjálftinn á Lombok

Þriðji stóri jarðskjálftinn á rúmri viku reið yfir ferðamannaeyjuna Lombok í Indónesíu í morgun.

Höfnuðu frumvarpi um þungunarrof

Öldungadeild argentínska þingsins hafnaði í morgun frumvarpi sem hefði heimilað þungunarrof í landinu fram að 14 viku meðgöngunnar.

Enn ein morðhrinan skekur Chicago

Lögreglu gengur illa að hafa hendur í hári sökudólga. 74 skotárásir gerðar um helgina og þrettán myrtir. Hundruð lögregluþjóna sendir í ofbeldisfyllstu og fátækustu hverfin og borgarstjóri biðlar til almennings um hjálp.

Biti tekinn við landamærin

Lögreglan í Simbabve náði rétt að bíta í hælana á fyrrverandi fjármálaráðherranum Tendai Biti á landamærunum við Sambíu er hann reyndi að flýja land í gær.

Rítalín best við barna-ADHD

Heppilegast og öruggast er að nota Rítalín og önnur skyld lyf með virka efnið meþílfenídat, til að meðhöndla athyglisbrest með ofvirkni (ADHD) hjá börnum.

Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun

Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær.

Ætlar ekki að svara spurningum Mueller

Lögmenn forsetans óttast að rannsakendur Mueller gætu leitt Trump í gildru og óttast að hann myndi ljúga að þeim, sem er í sjálfu sér glæpur samkvæmt lögum Bandaríkjanna.

Sprengjum rignir yfir landamæri Ísrael og Gasa

Eldflaugum var skotið frá Gasaströndinni á Ísrael í dag og Ísraelar gerðu loftárásir á Gasa, þrátt fyrir að báðar fylkingar hafi rætt um árangur í vopnahlésviðræðum síðustu daga.

347 látnir í Indonesíu

Staðfest dánartala í jarðskjálfta á Lombok eyju í Indonesíu er 374. 1.447 meiddust og 165.000 flúðu heimili sín.

Infowars bregst illa við banninu

Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones og vefsíða hans, Infowars, eru ógn við áform valdaelítunnar um að stofna tjáningar­frelsislaust heimsveldi.

Ástralía skraufþurr

Gríðarmiklir þurrkar hafa leikið eitt stærsta landbúnaðarhérað Ástralíu grátt.

Stjórnvöld í hart gegn stjórnarandstöðu

Hátt settir stjórnarandstæðingar eftirlýstir. Sakaðir um að kynda undir ofbeldi. Mannréttindavaktin fordæmir aðför að stjórnarandstæðingum. Segir lögreglu og her berja á þeim.

71 árs maður barinn til óbóta

Tveir grímuklæddir menn réðust á Sahib Singh, sem er 71 árs, þar sem hann var í morgungöngu sinni í Manteca í Kaliforníu í síðustu viku.

Líkamsleifar barns fundust við byrgið

Lögreglan í Taos sýslu í Bandaríkjunum hefur fundið líkamsleifar í nágrenni við byrgi sem lögregla hafði afskipti af í gær og bjargaði ellefu börnum.

Andlát 7 ára drengs rannsakað sem morð

Andlát hins 7 ára gamla Joel Uhrie sem lést í bruna á heimili sínu í nótt verður rannsakað sem morð. Grunur er að um íkveikju hafi verið að ræða.

BMW innkallar yfir 300.000 bíla í Evrópu

Eftir að galli olli 27 eldsvoðum í dísel bílum þýska framleiðandans BMW hefur verið ákveðið að kalla inn mikinn fjölda ökutækja í Suður-Kóreu sem og í Evrópu,

Sjá næstu 50 fréttir